Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.03.2008, Page 9

Stúdentablaðið - 01.03.2008, Page 9
Félagsstofnun stúdenta Félagsstofnun stúdenta er þjónustufyrirtæki í eigu stúdenta við Háskóla íslands og er hlutverk FS fyrst og fremst að þjónusta háskólastúdenta meðan á námi stendur. FS styrkir einnig starfsemi Stúdentaráðs og deildarfélög stúdenta. FS hefur flutt alla starfsemi sína í Háskólatorgið, Sæmundargötu 4. STARFSEMI FS: BÓKSALA STÚDENTA - Hlutverk Bóksölu stúdenta er að útvega stúdentum kennslubækur og önnur námsgögn á sanngjörnu verði. KAFFISTOFUR STÚDENTA - Hlutverk Kaffistofa stúdenta er að stuðla að heilbrigðu mataræði háskólastúdenta með því að bjóða fjölbreytt og gott vöruúrval á lágmarksverði. LEIKSKÓLAR STÚDENTA - Hlutverk Leikskóla stúdenta er að stuðla að tryggu framboði leikskólarýma, öruggri vistun og framsækinni fræðslu fyrir börn háskólastúdenta. STÚDENTAGARÐAR - Hlutverk Stúdentagarða er að bjóða stúdentum við HÍ til leigu hentugt og vel staðsett húsnæði á sanngjörnu verði. STÚDENTAMIÐLUN - Hlutverk Stúdentamiðlunar er að aðstoða stúdenta við leit að störfum og verkefnum, við að útvega sér leigu- húsnæði á frjálsum markaði og að miðla og koma verkefnum, rann- sóknum og þekkingu á framfæri. jr HAMA - Háma er nýr veitingastaður, kaffihús og bar og er staðsett í Háskólatorgi. Háma mun bjóða upp á hollan og góðan háskólamat en nafnið Háma er stytting á háskólamatur. Bóksala stúdenta Stúdentagarðar Leikskólar stúdenta Kaffistofur stúdenta Háma Stúdentamiðlun

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.