Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Qupperneq 20

Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Qupperneq 20
50 Þórður Kristleifsson svör - - um hún gásk - • a- full hlær. B A R IT Ó N-S Ö N G V A R I N N BATTISTINI. E F T Ili ÞÓ Ii Ð K R I S T L E 1 F S S O N. Battistini er fæddur i Róm 27. febr. 1857; eru nú sjö ár liðin síðan liann lézt. Hann var 21 árs að aldri, þcg- ar hann byrjaði að starfa opinberlega sem óperusöngv- ari við Argentínu-söngleikahúsið í Róm. En hin mikla frægð lians iiefsl fyrst fyrir alvöru 1888, eftir söng hans við Scala söngleikaliúsið í Milano. Batlistini var stór vexti og hið mesta glæsimenni í sjón, hann var tigin- mannlegur og á viðfelldnasta liátt taminn i allri fram- komu, bæði á leiksviði og utan þess og að sama skapi geðþekkur og látlaus. Battistini var fáum likur í sjálfsumvöndun og skarj)- skyggni á sína eigin lisl — á sin eigin vinnubrögð. Rödd Battistini hafði hlotið tamningu eftir gullaldar- söngskóla ítala — „bel canto“. Hún var hjólliðug, mjúk og þrautfáguð. Baritónn ncfnist karhnannsrödd sú, er sameinar að nokkru í hljómblæ sínum — einlcenni ])assa og tenors. Þ. e. þrótt, myndugleik og tign bassans og birtu og sveigjanlcik tenórsins. Að tónsviði til skortir

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.