Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 33

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 33
Hlln 31 sem sje, að gera vaegar kaupkröfur a. m. k. fyrst í stað. — Með því eina móti, að konur, helst valdar konur eins og hjúkrunarnemarnir, gefi sig við starfinu og sjeu ekki kaupfrekar, er hægt að framkvæma þá hugsjón að fá garðyrkjustarfsmann í hverja sveit og hvert kauptún á íslandi á næstu árum* En hvar á svo þetta góða fólk að fá fræðslu? — Þar er fátt um fína drætti, en fræðslan þarf að vera innlend, bæði vegna staðhátta og kostnaðar. — Ekki má láta sjer lynda fræðslu á 6 vikna vornámsskeiði, það er, eins og nærri má geta, algerlega ófullnægjandi fyrir þann sem ætlar að leiðbeina öðrum um garðrækt. Það hlýtur meira að segja að vera hverjum einstakling öldungis ónóg að sjá aðeins undirbúninginn og byrjunargróðurinn, en geta ekki fylgt gróðrinum eftir, hirt um hann, undirbúið hann til vetrarhvíldar, hagnýtt hann til manneldis, prýðis, sölu o. s. frv. — Nei, ekki má fræðslutíminn vera minni en vorið, sum- arið og haustið (5 mán.). — Sú fræðsla fæst nú einungis á einum stað á landinu, í Gróðrarstöð Ræktunarfjel. Norðurlands við Akureyri. (Par hafa 3 — 4 nemendur til jafnaðar árlega notið fræðslu 8 árin síðustu. Nokkrir af þeim nem. starfa til og frá um landið að garðyrkju, sumir eru erlendis við framhaldsnám.) Ætti ekki Gróðrarstöð Rvíkur að geta tekið nemendur á sama hátt? — Ekki veitti af að 10—12 nýir nem. bættust við árlega. — Á Núpi í Dýrafirði ætti a. m. k. einn nem. að geta fengið fræðslu með aðstoð Búnaðar- sambands Vesturlands. Gróðurinn í »Skrúð« er marg- breytilegur og fagur. — Rá ætti að mega koma að ném- anda á Hallormsstað með aðstoð Bún.samb. Austurlands. Rað væri gaman að hafa þar dálitla gróðrarstöð. — Hús- * Það væri mjög vel við eigandi, að kennarar, karlar sem konur, ynnu að jarðyrkjustörfum á sumrum, og þeir hafa þegar sum- staðar gert það með góðum árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.