Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 9

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 9
Hlln 7 lýðsfjelögum á Sambandssvæðinu um heimilisiðnaðar- málið og hvetja þau til að taka það á stefnuskrá sína óg koma upp vinnustofum.« Samþykt að kaupa 100 eintök af ritgerð Jóns Sigurðs- sonar, Hofgörðum, Snæfellsnesi, »Um Heimilisiðnað« og útbýta á Sambandssvæðinu. Fundurinn sendi stofnanda og heiðursfjelaga Sam- bandsins, frk. Halldóru Bjarnadóttur, kveðjuskeyti. Fund- inum barst samúðarskeyti frá fjarverandi siglfirskri konu, Kristínu Þorsteinsdóttur. VI. Lesið brjef frá Kvenrjettindafjelagi íslands, Reykja- vík, þar sem norðlenskum konum er gefinn kostur á að næsti landsfundur kvenna, sem verði sumarið 1926, skuli haldinn á Akureyri. Oat fundurinn enga ákvörðun tekið að svo stöddu, en svohljóðandi tillaga samþykt: »Fundurinn felur stjórn S. N. K., að ákveða hvar næsti Sambandsfundur skuli haldinn. Fari svo að lands- fundur kvenna verði haldinn á Akureyri, skal stjórn- inni heimilt að greiða úr Sambandssjóði sem nemur húsaleigu til fundarhaldsins.« Fundi frestað til næsta dags. Fimtudag 2. júlí var fundi haldið áfram. VII. Bindindismál: Framsögukona Nanna Valdimarsd. Var málið tekið til umræðu samkvæmt ósk frá Kven- fjelagi Svalbarðsstrandar á síðasta aðalfundi Sambandsins. Málið talsvert rætt. Svohljóðandi tillaga kom frá Helgu Kristjánsdóttur: »Fundurinn er samþykkur því að bindindismálið verði tekið á stefnuskrá S. N. K.« Lagði Ouðrún Björnsdóttir til að tillagan skyldi orðast svo: »Fundurinn tjáir sig eindregið hlyntan bindindisstarf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.