Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 63

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 63
Hllh 61 kvæmanlegt hjer á landi, ef verulegur áhugi væri fyrir málefninu. — F*að mundi brátt sýna sig að sjúkrahús- kostnaður yrði með þessu móti minni en ella í sveitum landsins og hann er það einmitt sem er að verða mörg- um sveitunum ofurefli. Ef vel ment hjúkrunarkona er í sveitinni þarf síður að leggja menn á spítala hve lítið sem að er. Reykjavík 17/s 1925. Sigriður Eirikss formaður Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenua. Sæluvika Skagfirðinga. „Hcim að Hólum!“ var orðtak Skagfirðinga um það bil er á Hólum var biskupsstóll og skóli. Hólar voru þá um skeið andlegt höfuðsetur. í tíð hinna fremstu biskupa, einkum Jóns Ögmundarsonar, voru Hólar sannkallað andlegt heimili hjeraðsbúa. Víða fór Og orðstýr hins mikla kennimanns. íHeim að Hólum!« var lausnarorð almúgans í Skagafirði öldum saman. Meðan Líkaböng sendi þungar og langdrægar hljóðöldur- um hjeraðið, streymdi múgur- inn heim, þar sem heilög Ijós brunnu á guðs altari, þar sem beið lausn og lækning við andlegum og líkamlegum meinum. Pannig eignuðust Skagfirðingar einskonar hjeraðsarin, þar sem þeir vermdust, og sálræna aflstöð, sem sendi endurnærandi strauma út á meðal fólksins, inn á heimili fátækra og ríkra. Því var þeim mikill sviftir að, er bisk- upsstóliinn lagðist niður. Jafnvel þó Hólar sjeu aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.