Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 6

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 6
I 4 Hlin Því lífið er dagur í dýrlegri höll, þar dauðlegir þegnskyldu inna. Herganga’ á alheimsins orustuvöll, þar etja menn kappi, þar berja þeir tröll; en — þar þarf að vaka og vinna. A R. S. Fundargerð aðalfundar »Sambands norðl. kvenna«, árið 1925. Miðvikudag 1. júlí var sambandsfundur norðlenskra kvenna (hinn 12.) settur og haldinn i barnaskólahúsinu á Siglufirði. I. Forstöðukona Kristbjörg Jónatansdóttir, Akureyri, setti fundinn og stýrði honum. Nefndi til skrifara Pórdísi Ásgeirsdóttur, Húsavík, og Laufeyju Pálsdóttur, Akureyri. Ávarpaði hún fundarkonur nokkrum vel völdum kvéðju- og hvatningarorðum, lagði sjerstaklega áherslu á að kon- ur jafnan kæmu fram með velvild og skilningi gagnvart andstæðingum sínum í hinum ýmsu málum þeirra og ljetu sjer þau víti að varnaði verða, sem nú eitra og óprýða stjórnmál og blaðamensku landsins. Pví næst skýrði hún frá störfum stjórnarinnar á árinu. Hafði stjórn- inni tekist að fá sjera Magnús Helgason til að ferðast um sambandssvæðið mánaðartíma og halda þar fyrirlestra um uppeldismál. Kóstaði sambandið ferð hans, en sjálfur starfaði hann endurgjaldslaust. — Ungfrú Sigurborg Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.