Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 29
Hlin 27 voru vel gefnir menn, barst talið meðal annars að tilveru Guðs; hjelt læknirinn því fram, að enginn Guð væri til, en gamli maðurinn mælti á móti. — Fátæki maðurinn hlustaði á samræðurnar, og honum fanst faðir sinn fara halloka í rökfærslunni fyrir tilveru Guðs, og Iæknirinn gæti alveg eins vel haft á rjettu að standa. — Petta vakti óumræðilegan hroll og kvíða í sál hans. — Var þá eng- inn vísdómsfullur og gæskuríkur Guð til, sem stjórnaði heiminum? — F*að var svo köld tilhugsun, að honum fanst hjarta sitt ætla að frjósa í hel. Um kvöldið fór hann í kaupstað. í friði sumarnætur- innar bað hann Drottinn heitt og innilega að reka burtu efann úr sál sinni og gefa sjer einhverja vísbendingu í þessari ferð um það, að hann væri til, svo framarlega að það væri sannleikur. — Eftir þessa bæn varð hann rólegri og aðrar hugsanir náðu tökum. — Það var vöru- ferðin, sem hann var að fara, og mesta áhyggjuefnið í sambandi við það var hve vörurnar voru litlar, sem hann fór með og skuldirnar miklar, og ofan á það bættist svo allsleysið heima í bænum; hann hafði þess vegna nóg að hugsa, þó ekki væri bjart eða ljett yfir þeim hugsun- um. — Hann verslaði á Oddeyri, lagði þar inn vörur sínar, fjekk ekkert út, bað ekki einu sinni um það, og teymdi hestinn lausan heimleiðis. — En á þeirri leið þurfti hann að korna við á bæ einum. Erindið var við bóndann, og bauð hann gestinum til stofu, en hestar hans voru bundnir að húsabaki. — En þegar hann legg- ur af stað aftur, er búið að láta allar helstu nauðsynjar, sem heimili hans vanhagaði um, á lausa reiðingshestinn hans. Pað hafði húsfreyjan gert á meðan hann tafði. »Og þá sá jeg og fann, að Guð er til, og síðan hefi jeg aldrei efast um það«, sagði þessi fátæki maðun • Jeg enda . svo mál mitt með þeirri innilegu hjartans ósk, að íslendingar verði æfinlega svo auðugir af sannri menningu, §yo ríkir af bróðurkærleika, að þeir geti á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.