Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 37
Hlltt 35 Islenskt gulrófufræ. Þú nefnir í brjefi þínu, að jeg segi hvernig jeg rækti »gulrófna- fræ«. Jeg held að á því sje lítið að byggja, hefi ekkert fyrir mjer í því nema reynsluna í nokkur ár. — Ef jeg færi nokkuð um það að skrifa, sem jeg er hálftregur til, þá er mín aðferð að rækta gul- rófnafræ, þetta: Um leið og teknar eru upp rófur á haustin, vel jeg fræmæður þannig: Vel gulrautt það gildasta, beinar og alhrufulausar með litlu kálstæði, stærri sortina af rófum, en ekki það stærsta, tek af þeim kálið, ekki mjög næmt, Iæt þorna af þeim moldina, læt þær síðan í ílát, þar sem rúmt er um þær, hefi þær síðan á björtum og rakalitlum stað, en ekki of köldum, og hreyfi þær við og við á vetrin, svo þær ekki nái til að rótfesta sig hverja í aðra. Viku áður en jeg set þær niður, sem jeg geri vanalega um sumarmál, eða þá gaddur er farinn úr rófukrónni, læt jeg þær að eins á rakari og hlýrri stað, og raða þeim á milli rima þannig, að hausinn snýr upp og þá kemur að sjálfsögðu blómið beint upp. Er jeg læt þær niður, sting.jeg alt að 12 þuml. og blanda vel með hús- dýraáburði. Milli hverrar rófu hefi jeg 15 þum!., læt að eins sjást á blómið upp úr moldinni, strái síðan frælausu moði yfir beðið, til að verja ofanfrösti, sem oft vill koma. Hreinsa svo öll illgresi um leið og þau koma, styrki fræ- geymagreinar með trjesköftum, ef þær vilja svigna er þær hækka. KIippi þroskaminstu frægeymana frá, jafnótt og þeir myndast, með því fær maður þroskaðra fræ úr því sem eftir er látið standa. Pegar kemur fram í sept- ember, fara að opnast frægeymar, þá tek jeg þær kvíslar, læt þær í þunnan strigapoka, læt hann við þurk, dettur svo fræið úr við þurkinn, aðskil síðan, þegar alt er dottið úr. Skaftfellingur. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.