Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 18

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 18
3. gr. Takmark fjelagsins er: a) Að annast um, að sjúklingar þeir á fjelagssvæðinu, sem eigi eru þegar Iagðir á sjúkrahús, geti fengið nauð- synlega hjúkrun og aðhlynningu Iærðrar hjúkrunarkonu, þegar eigi er unt að veita þeim jafngóða hjúkrun á heim- ili þeirra. b) Að styðja að vörnum gegn útbreiðslu næmra sjúk- dóma. 4. gr. Takmarki sínu Ieitast fjelagið við að ná með því að taka lærða hjúkrunarkonu (eða konur) í þjónustu sína og útvega nauðsynleg hjúkrunaráhöld. Oanga til þess árstillög fjelagsmanna og annað það fje, er fjelaginu kann að áskotnast. Enn fremur leitast fjelagið við að efla sem mest sjóð sinn, til þess að af honum megi veita bág- stöddum sjúklingum, sem ekki geta sökum aldurs eða heilsufars orðið hluttækir fjelagar í sjúkrasamlagi, styrk til meðalakaupa og þess annars, er þeir, að dómi hjúkr- unarkonu, þarfnast nauðsynlega í sjúkdómi sínum. 5. gr. Fjelagsmenn ákveða sjálfir árstillög sín, þegar þeir ganga í fjelagið. Minsta árgjaíd er 2 krónur, en unglingar innan 15 ára geta verið fjelagar með 1 krónu árstillagi. Greiðast árgjöldin eigi síðar en fyrsta vetrardag ár hvert. Reikningsár fjelagsins telst frá 1. okt. til 30. sept. Læknar eru þess mjög hvetjandi að hjúkrunarkonur fáist í hrepp- ana. Þær aðstoða þá í starfi þeirra. Læknarnir yfirgefa sjúklinga sína öruggari í höndum hjúkrunarstúlkunnar, og margur maður- inn hefir losast við sjúkrahússvist, af þvi að þessa hjúkrun var að fá í heimahúsum. í sambandi við þetta er gaman að geta þess, að sama er uppi á teningnum hjá Norðmönnum um styttri námsskeið í hjúkrun. Frú Wexeisen-Jahn, formaður kvennasambands í Þrándheims- stifti, skörungur mikill, hefir komið því til leiðar, að stúlkur fá að læra IV2 ár í stað 3 eða 4. Hún áleit, eins og við hjer, að fá- tækum sveitum væri að öðrum kosti ókleyft að fá ódýra hjúkrun. Frú W.-J. stýrði ágætu hjúkrunarnema heimili í Þrándheimi, sem fjelagið átti. Höfðu stúlkurnar þar athvarf meðan þær voru að læra. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.