Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 55

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 55
Hlm 53 Mjer er ógleymanlegt, hve margt jeg Ias í svip hennar, er jeg kvaddi hana alfarinn 17 ára gamall, lítt þroskaður, eftir að hafa dvalið hjá henni í 4 ár. Mjer varð þá fyrst Ijóst, hve sönn hún var. Hún sagði ekki annað en það, að hún óskaði að jeg yrði gæfumaður, en svo mikil vel- vild, alvara og kraftur fylgdi, að mjer fanst hún stinga gæfunni í barm minn. Jeg einn veit, hvað þetta Ijetti mjer mikið burtförina. Jeg var sem annar unglingur, eins og óráðin gáta, þekti mig ekki sjálfur, en hún þekti mig best, næst móður minni, sem þá var dáin fyrir rúml. 4 árum. Öll hennar mörgu hjú, ög margir aðrir, minnast henn- ar með þakklæti og virðingu. — Eftir ástæðum mun mönnum koma saman um, að hún hafi leyst prýðilega af hendi mikið hlutverk, sem húsmóðir á stóru sveitaheimili. Ásrún las vel þær bækur er hún las 'og hafði skarpa dómgreind, var Ijóðelsk — enda sjálf hagmælt. Jónas Hallgrímsson var hennar dýrlingur. Kvæði hans höfðu haft djúptæk áhrif á hennar lífsskoðanir, smekk og þjóð- ræknistiifinningar. — Sátt við alt og alla, rúmlega sextug, kvaddi hún þennan heim, að jeg ætla með þessu erindi Jónasar: »Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla — drjúpi’ hana blessun drottins á um daga heimsins alla.« Að endingu vil jeg beina til hennar visu þessari, er hún órti sjálf, vegna sjerstaks tilefnis: »Hafðu þökk frá landi og lýð! Ljúfir geislar vaka, sem að lýsa liðna tíð Iiti menn til baka.« H. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.