Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 24
22 Hlin aldar, en á þeim líma var land okkar og þjóð komin undir erlent vald og flakandi í sárum eftir Sturlungaöld- ina. — íslendingar höfðu gleymt bróðurkærleikanum, og sumir þeirra sonarrækt við ættlandið sitt, og voru að uppskera ávex i sinnar eigin skammsýni og menningar- leysis. — Þá var mikið af öreigalýð á Norðurlandi, og hafði Lárentíus þann sið að messa sjálfur á stórhátíðum og úthluta miklum ölmusum meðal fátækra manna, er til staðarins sóttu. Þar að auk voru 12 öreigar heimilisfastir á útibúum hans, en fleiri um langaföstu. Biskup ljet einnig útbýta til fátækra manna í stiftinu biskupstíundum, sakeyti og offrum frá Mikjálsmessu til hvítasunnu, og var sú upphæð aldrei minni en 20 hundruð, er fátækir menn fengu þannig í mat og vaðmálum. — Snauðum mönnum öllum, er guðsþjónustu sóttu á helgum dögum og hátíðum, skyldi gefin góð máltíð á staðnum. — Presta- spítala kom hann upp á Kvíabekk í Ólafsfirði og gaf þangað mikið fje af eignum sinum og fjekk aðra til að gefa, svo þangað safnaðist mikill auður. Var mikil þörf á slíku, þvi ekki áttu fátækir prestar völ á öðru en fara á húsgang, er þeir gátu ekki þjónað embætti sökum elli eða vanheilsu. Og áður en biskup dó, sá hann gleðileg- an árangur af starfi sínu, því þá voru á Kvíabekk margir gamlir og hpilsulitlir prestar, sem lifðu glaðir og áhyggju- lausir um líkamlegar þarfir sínar. Svo stórfenglegt var líknarstarf hinna vitrustu og bestu manna í fyrri daga. — Eins og sólir skína þeir á sögu- himni okkar íslendinga, og þrátt fyrir marga dökka ský- flóka á þeim himni, senda þessir menn birtu og hlýju í hug og hjarta hvers einasta manns, sem sögurnar les með athygli. Mjer dettur í hug austræna spakmælið, sem Sigurður Kr. Pjetursson tekur upp í formálann fyrir »Ljóðfórnir«. »Ef þú ert ekki sjálfur sól, þá getur þú ef til vill verið reikistjarna.< — Pó við getum ekki, hver fyrir sig, iátið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.