Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 25

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 25
Hlín 23 eins mikið að okkur kveða í líknarstarfi og Lárentíus biskup, getum við þó safnað saman kröftunum og reynt að endurkasta þeirri birtu sem á okkur skín frá okkur meiri mönnum, og leitast við að láta þá birtu leggja á dimma vegu meðbræðranna, sem harðast vefða úti í kulda mannlífsins. — En ef við eigum nokkru að orka, sem um munar, verðum við að skilja það, að fjelags- skapur er okkur ómissandi. — Jeg hefi heyrt marga segja sem svo: »Við getum alveg eins hjálpað öðrum, þótt við sjeum ekki í neinum fjelagsskap.« — Þetta er ekki rjett hugsað. Það má segja um fjelagsskap, að hann leysi bundna krafta og þeir eru meiri samansafnaðir frá mörg- um; þar vekur hver annan til umhugsunar og fram- kvæmda. — í fjelögum geta fátækir Og ríkir starfað sam- an. Pá fátækari Iangar oft engu síður til að Ijetta byrði bræðra sinna en þá ríkari. En með sitt eindæmi geta þeir það ekki, svo nokkru nemi; en þeir geta lagt aura i sameiginlegan sjóð, og á þann hátt safnað saman kröft- unum og átt þá ánægju að vita, að þeir hafi lagt sinn skerf til þess að styðja sigur þess góða í heiminum, og þá ánægju getur enginn frá þeim tekið. Prátt fyrir aukna mentun fólksins erum við íslendingar sumir hverjir ekki svo þroskaðir enn, að við skiljum til fulls nauðsyn fjelagsskapar, ef nokkuru góðu á að verða framgengt fyrir land og lýð. Pað sjest best á því, hve áhuginn er lítill í mörgum fjelögum, og einnig á því, hve lítið má oft útaf bera, til þess að við beinlínis stökkv- um úr fjelagsskap og samvinnu. Við vitum það þó, að fátt er fullkomið á þessari jörð, Og að öllum okkar störf- um geta fylgt meiri og minni yfirsjónir, þó þau sjeu framkvæmd af besta vilja og viti, sem við höfum völ á. — Pað er þess vegna óafsakanlegt þroska- og menningar- leysi að fara úr fjelögum, sem vinna að góðri og göfugri hugsjón, að eins af þvi að okkur líkar ekki til fulls ein- þver starfsemi þess, og það jafnvel þótt hún vinni í átt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.