Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 46

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 46
44 Hlln býli sín heimaunnu hagleikssmíði, en útlendum munum keyptum ofurverði; hann vill leggja sinn skerf fram til framkvæmda í þessu efni og hefir þegar með námskeiði þessu stigið drjúgt spor í þá átt. Akranesi 5/ó 1925. Svava Pórleifsdóttir. Landssýning á heimilisiðnaði 1930. 1930 er merkisár í sögu þjóðar vorrar: þúsund ára af- mæli alþingis. Líkindi eru til að bæði landsmenn sjálfir og útlendingar fjölmenni á Pingvöll það ár, og margir munu sækja Reykjavík heim um leið, því »ekki er krókur að koma í Garðshorn«. — Jeg geri ráð fyrir að þá verði höfð landssýning á íslenskum heimilisiðnaði (og ætti svo að verða síðan á 10 ára fresti). — Ekki er ráð nema í tíma sje tekið um undirbúning að sýningu þessari, svo oft er búið að brýna menn á því að ekkert sje til að sýna, því undirbúningstími sje of stuttur. — Sýslur og sveitir þurfa nú að vera viðbúnar. — Pær sveitir, sem eru óvanar sýningarhaldi, þurfa að halda smásýningar sem fyrst, hinir að efna til stærri sýninga (hjeraðssýn- inga), nokkru fyrir landssýn., og láta hvern hrepp annast sína deild og hafa hana helst út af fyrir sig ef hægt er, það eykur samkepni. — Pað lag þarf að hafa á landssýn., að hvert hjerað hafi sína sjerstöku deild, annist hana al- veg, beri ábyrgð á munum sínum að öllu leyti: setji upp, selji, taki niður o. s. frv. — Lang tilhlýðilegast er að Kven- og Ungmennafjelög, sem sameiginlega bera þessa hugsjón fyrir brjósti, starfi saman að undirbúningi Iands- sýn. og beri í fjelagi kostnað af sýningunni. (Sendi t. d. mann og konu til að annast munina úr hjeraðinu.) H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.