Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 56

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 56
54 Hlín Fjallagrös. Eitt af mörgu sem við íslendingar hagnýtum okkur miður en skyldi eru fjallagrösin. Er það af því þau þyki of íslensk, eða nennum við ekki að afla þei'rra? Tollfrjáls eru þau þó, og eitt af því fáa nýtilega hjer á landi, sem aðrar þjóðir hafa ekki ágirnst: Norðmenn vilja eiga Snorra Sturluson, Danir Qrænland, Skotar beitilyngið, — »Scotch Heather« er nákvæmlega sama og okkar íslenska »beiti- busk«; — en nafnið á fjallagrösum á ýmsum málum: Cetraria islandica I., Iceland moss e., Islandisches Moss þ. og Islandsk Mos d., bendir á það, að fjallagrösin meg- um við eiga sjálf, hinir hirða ekki um þau. — En því þá ekki nota þau miklu meira en gert er? Pau eru afbragðs fæða mönnum og skepnum. í graut, mjólk, slátur, brauð og flatkökur eru þau óviðjafnanleg að næringargildi, holl- ustu og búdrýgindum. — Til lœkninga voru þau mikið notuð hjer fyrrum: Grasaseyði drukkið við hæsi og kvef- eða brjóstþyngslum; grös seydd í mjólk við magaveiki — einkum í börnum — og grasabakstrar hafðir við takverk °g gigt. Jeg veit ekki betur en að allar lyfjabúðir sjeu skyldaðar til að hafa jafnan til fjallagrös sem önnur læknislyf. Sumum fellur ekki vel bragðið að fjallagrösum, en öðrum þykja þau ágæt. — Á smábandsárum mínum bjó jeg nokkur ár í góðkunuu húsi í Re'ykjavík. Þar voru »margar vistarverur« á efri hæð, og leigðu þar yngis- meyjar og öldurfreyjur úr ýmsum áttum, en í dásamlegri einingu og friðsemd. Allar höfðu sjer dálítinn »kasterholu- búskap«, og brögðuðu á brugginu hvor hjá annari ef eitthvað gott var á seyði. — Ein af þessum var frú Torf- hildur Holm; henni þótti gaman að þessu, og var oft höfð fyrir »prófdómara«. Á haustin suðu allar slátur, en að eins ein hafði fjallagrös, og þurfti hún ekki meira en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.