Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 70

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 70
éé Hlln leið verður þvi ósjálfrátt að mótast af áhrifunum. Hæstu öldurnar, sem atburðirnir í sögunum reisa í hugum þeirra, skilja eftir sig menjar í ómótaðri barnssálinni, sem verða til þess að skapa ákveðnari eiginleika í fari þess. — Og vel sje þeim mæðrum, sem þá hafa á reiðum höndum þær sagnir, sem mesta göfgi og fegurð hafa í sjer fólgna. * * * Þegar jeg rifja upp þessa gömlu þjóðsögu, þá er það ekki minningin um söguhetjuna sjálfa, sem grípur hug- ann föstustum tökum, heldur er það sá þáttur sem kon- urnar tvær áttu í lífi útlagans þarna í útlegðinni. Þær eru honum ekki einungis bjargvættir, sem láta koma fram við hann rausn og höfðingslund þeirrar aldar. Á bak við athafnir þeirra er að finna sanna hjálpfýsi og sterka rjett- lætistilfinningu, sem virðir að vettugi þá dóma, er til- finningin hefir blásið þeim i brjóst að væru rangir. — Það er ekki tilviljun ein, að það eru fleiri konur en karlar, sem varpað hafa björtustu geislunum á æfiferil þessara auðnulausu manna, heldur er það það, að þær hafa átt af meiri auði að miðla. — Það er dýrasti þátturinn í kvenlegu eðli, sem þar hefir kofnið í ljós. Slíkar konur sem þessar og Ásdís á Bjargi og Auður kona Gísla Súrssonar verðskulda það, að sögum þeirra sje á lofti haldið um ókomnar aldir; og hamingjusöm er sú kynslóð, sem kann að meta að fullu þá eðliskosti, sem breytni þeirra sýnir, og hefir þá í heiðri. Því um leið hyllir hún það göfugasta og besta, sem þróast getur í fari nokkurrar þjóðar. Ritað í júlí 1924. Ferðamaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.