Sumargjöfin - 21.04.1927, Blaðsíða 5

Sumargjöfin - 21.04.1927, Blaðsíða 5
S U M A R G J Ö F I N 5 Q 0 Q ITjjr STAÐNÆMIST Símnefni: ^inborg AUGNABLIK! $ Sími 300 (2 línur). ÞVÍ HJER GERIÐ ÞJER BEST KAUP. Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir því, að Edinborgar- vörurnar standast alla samkepni, hvað verð og gæði snertir. E>að er beinn peningasparnaður að versla í EDINBORG. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: GLERVÖRUDEILDIN: Ljereft, afaródýr. Broderingar. Tvisttau. Morg- Leirvörur. Matarstell. Kaffistell. Þvottastel!. unkjólatau. Sumarsjöl. Sokkar, allar gerðir. Aluminiumvörur, mikið úrval. Emaileraðar Prjónagarn. Dragta- og kjólatau. Fataefni. Silki. vörur. Búsáhöld. Speglar. Myndarammar. Silkisvuntur og slipsi. Skermasilki o. m. m. fl. Ferðakistur og ferðatöskur og margt fleira. Panfanir sendar úf um alt land gegn póstkröfu. — Sýnishorn send, ef óskað er. VERSL. ED/NBORG, REYKJAVÍK. 0 m 0 m 0 m 0 m 0 Viðmeti (Paalæg), allskonar Bjúgu og Ostar, niður- soðið Lambakjöt og Nautakjöt. Matarbúðin Laugaveg 42 — Sími 812. Sirius súkkulaði er og verður altaf það bezta. Konsum og Husholdning þekkja allir og fæst í flest- um verzlunum á íslandi

x

Sumargjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.