Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 10

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 10
8 úTVARPSARBóK og Grierson’s. Ætli ekki fólki sem aldrei á kost á að sjá neitt slíkt hefði þótt gaman að heyra í gegn um útvarpið í þessum mönnum og heyra ys það og þys, sem var utan um komu þeirra. Reykvíkingar höfðu að minsta kosti gaman að því, og fengu þó ekki allir þeirra sjeð mikið við þessi tækifæri. Það má segja skemtilega frá því sem gerist við svona tækifæri, og slíkt útvarpsefni kostar ekki peninga, en aðeins meiri fyrirhöfn. Hjer í bænum hafa á síðustu árum risið upp allmörg ný iðnaðarfyrirtæki, sem eru al- menningi lítt kunn. Allmikið útvarpsefni má fá með því að heimsækja þau með hljóðnemanum og lofa mönnum að heyra í þeim, lýsingu á, þeim. og viðtöl við starfsmenn þeirra. Og hinum unga íslenska iðnaði væri þetta eigi lítill styrkur eða auglýsing. Þá mætti heim- sækja söfnin, mjólkurbúin, fyrirmyndar bóndabæi og jafnvel fara tvær eða þrjár fiskiferðir út í Faxaflóa. Þarna heyrir þó fólk eitthvað sem minnir á líf og starfsemd. Auðvitað yrði að velja til slíks starfs þul sem hefði lag á að segja skemtilega og tilgerðarlaust frá því sem fyrir augun ber. Þá mætti einnig varpa út dansmúsík frá kaffihúsunum hjer í Reykjavík, sem væri ólkt skemtilegri heldur en grammófónmús- íkin, og meir upplífgandi. Jeg hefi hjer nefnt ör- fá dæmi, en ftiargt fleira mætti finna til þess að gera ríkisútvarpið fjölskrúðugra en það nú er. Skaði er það, að tungumálakensla útvarpsins skuli hafa verið lögð niður, því að einmitt á því fræðslu- sviði getur útvarpið unnið mikið og gott verk, og er vonandi að hún hefjist aftur sem fyrst — og þá með breyttu l'yrirkomulagi. 1 sambandi við dagskrá útvarpsins mætti fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.