Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 13

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 13
úTVARPSARBóK 11 geta útvarpsstjóri, skrifstofustjóri og verkfræðing- ur útvarpsins farið að treina sjer dagsverk, sem er hæfilegt einum meðal starfsmanni? Slíkur niðurskurður mundi auðvitað mæta mikilli mótspyrnu, og er engin von um að koma honum í kr.ing, nema að útvarpsráðið hafi algerlega yfirstjórn útvarpsins á hendi, og að útvarpsnotendur geti val- ið meiri hluta þess. Skal eigi farið ýtarlegar út í þetta að sinni, en þess er vænst, að stjórn fjelags útvarpsnotenda taki það til athugunar og framkvæmda. 0. B. A. Aths. Siðan grein þessi var rituð hefir heyrst að útvarps- ráðið hafi afráðið að hefja aftur tungumálakenslu I útvarpinu.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.