Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Side 24

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Side 24
22 úTVARPSARBóK sek.). Má því búast við, að í framtíðinni flytjist út- varpið að meir eða minna leyti yfir á það svið, eða annað lægra. Allmargar útvarpsstöðvar eru nú starf- andi á sviðinu 13—100 metrar og fjölgar stöðugt. Verksmiðjurnar eru einnig farnar að gera viðtöku- tæki, er komast niður á þetta svið. Þykir því rjett að birta hjer í Árbókinni skrá yfir helstu útvarps- stöðvar á þessu sviði, svo að þeir, sem þannig tæki hafa, geti áttað sig á hvaða stöðvar það eru, sem þeir heyra, þegar þeir hlusta á stuttum öldum. Öldu- lengd metr- ar Kilorið á sek. Stöð: 80.0 3750 Rðmaborg 73.0 4110 Quito, Ecuador (Dagl. kl. 12.30) 70.2 4273 Khabarovsk, Rússland (Ðagl. 09—12.00) 62.56 4795 Dondon, Ontario, Canada (Sunnud. 08.00) 62.5 4800 Long Island, U. S. A. (Föstud. 12.00) 58.31 5145 Prag, Tjekkóslövakía (Prd. og Föstud. 19.30) 58.3 5146 Bandoeng, Java (Dagl. 12.20 og 08.00) 54.52 5502 Brooklyn, U. S. A. (WCGU) 52.7 5690 Tananarive P. T. T., Madagaskar 51.22 5714 Chapultepec, Mexíkff 50.6 5930 Medellin, Columbia 50.26 ' 5970 Vatikanið í Róm (Dagl. kl. 19.00) 50.0 6000 Christchurch, New Zealand (Mvd. 04.00, Ld. 08.30) 50.0 6000 Eúkarest, Rúmenia 50.0 6000 Moskva 50.0 6000 Barcelona (Radio Klúbbur) (Laugard. 20.00) 49.96 6005 Tegucigalpa, Honduras (virka d. 00.00—05.00)

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.