Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 28

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 28
26 ÚTVARPSARBÓK Öldu- lengd metr- ar Kílórið á sek. Stöð: 16.88 17770 Breska alríkisútvarpið, hjerað 2 16.87 17780 Round Brook, U. S. A. (virka daga 13.00) 16.86 17790 Zeesen, Pýskalandi 16.57 18105 Chicago, U. S. A. (WCFL) 14.47 20730 Buenos Aires, Argentinu (sunnud. 21.00) 13.97 21470 Breska alrikisútvarpið, hjeraö 3 13.92 21540 Eas't Pittburg, U. S. A. (KDKA) ATHS. í svigunum aftan við stöðvarnöfnin eru annað hvort senditímar stöðvanna, eða kallmerki eða nöfn jieirra reglu- legu útvarpsstöðva, sem |iær fá dagskrá frá, og hafa þær þá sömu senditíma og þær stöðvar. Stundatalið er samkvæmt alþjóðareglugerðinni um loflskeytasambönd og er þannig að tímin.n er talinn í fjórum tölum, frá 0001 upp að 2400, sem er ein mír.úta yfir tólf á miðnætti til næsta miðnættis. Dæmi: kl. 6.10 mln. árd. er 06.10, kl, 9,38 árd. 09,38, kl. 1,25 siðd. er 13.25, kl. 4.54 síðd. er 16,54, o, s. frv.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.