Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 52

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 52
50 úTVAKPSARBöK V asa-útvarpstæki. Alt frá byrjun loftskeytanna hefir almenning dreymt um loftskeytatæki, sem hægt væri að hafa í vasa, eða bera á sjer á annan hátt, til þess að geta náð sambandi við umheiminn hvar sem vera skal. Erfiðleikarnir hafa legið í því, að gera senditækin svo lítil, en oft hefir heyrst, að þessi eða hinn hafi gert móttökutæki, sem hafa mætti í vasa. Hafa það venjulega verið »krystal«-tæki með heyrnartóli, og sjaldan verið um regluleg vasatæki að ræða. Með út- varpinu komu auðvitað óskir um að fá þannig löguð útvarpstæki, með hátalara, en þar hafa erfiðleik- arnir vaxið, því að bæði hefir hátalarinn verið pláss- frekur og svo hitt, að hátalara er ekki hægt að nota nema með magnara (venjulega notaður lampamagn- ari), en um stærð lampanna er flestum kunnugt, og eins hitt, að þeir þurfa allmikinn útbúnað til þess að starfa. Nú virðist þó fengin lausn á þessu máli, og er hún auðvitað komin frá Ameríku — vöggu útvarpsins, og uppsprettu flestra framfara á því sviði. — Kvað það vera eitt af stærstu verksmiðjufjelögunum þar vestra, sem setur tæki þetta á markaðinn. Móttöku- tæki þetta er 10 cm langt og 5 cm breitt; það er í »bakelite«-kassa og er framan á honum stillishnúð- ur fyrir stöðvarnar og annar til þess að stilla hljóð- magnið. 1 kassanum er innibygður hátalari. Ekki hefir verið skýrt neitt nánar um fyrirkomulag tæk- isins, svo sem lampafjölda eða þessháttar, en not- aðir eru nýjir lampar, sem gerðir eru sjerstaklega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.