Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 54

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 54
52 ÚTVARPSÁRBÖK í þessum tilgangi; eru þeir ál þykt við venjulegan blý- ant og 2 cm langir. Sjerfræðingur, sem hefir fengið að reyna tækið, segir að það skili söng eðlilega og óbjagað. Um verð tækisins hefir ekkert verið auglýst enn- þá, nema hvað þess hefir verið getið, að það mundi kosta sem svaraði í íslenskum peningum 55—70 krónur. Löggiltir útvarpsvirkjar. Samkvæmt reglugerð þeirri, sem birt er á bls. 52, hefir rafmagnseftirlit ríkisins löggilt þessa útvarps- virkja: Jón Alexandersson, Thorvaldsensstræti, Reykjavík. Otto B. Arnar, Ingólfshvoli, Hafnarstr. 14, Rvík. Snorra P. B. Arnar, Austurstræti 20, Reykjavík.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.