Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 60
Síðstakka, tvöfalda, úr striga.
Talkumstakka, tvöfalda úr lérefti.
Drengjastakka, tvöfalda úr lérefti.
Hálfbuxur, tvöfaldar úr striga.
Kvenpils, tvöföld með smekkjum.
Kvenpils, tvöföld með striga.
Kvenkjóla (síldarstakka).
Svuntur, tvöfaldar úr striga.
Svuntur, einfaldar, úr lérepti.
Kventreyjur, tvöfaldar úr lérepti.
Karlmannatreyjur, tvöfaldar úr lérefti.
Karlmannabuxur, tvöfaldar úr lérefti.
Drengjabuxur, tvöfaldar úr lérefti.
Sjóhatta (enska lagið).
Ermar, einfaldar úr sterku lérefti.
Vinnuskyrtur (»Bullur«), úr striga.
Uliar-síðstakka (»Doppur«).
Ullar-buxur (»Trawl«-buxur).
Ennfremur fíngerðar kápur fyrir karla og
konur (glánskápur) og vinnuvetlinga úr loð-
striga, með íslenskmn ullarbandsfitjum.
Sjóklæöagerð tslanfls li.í.
Reykjavík. Sínii 4085.