Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 63

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 63
JUNE-MUNKTELL er án efa framtlðar- mótor íslenska i'iski- flotans, enda er út- breiðsla hans svo ör hjer, eins og annars- staðar, að hann hefir nú |>egar náð meiri hylli meðal sjómanna og útgerðarmanna, en nokkur annar mótor. En Jiað kemur fyrst og fremst til af þess- um ástæðum: .11 NE-MINKTEU. .11 'VE-MC'MiTHLK .11\ IC-Ml’ X KTEI.h ,1 ENE-Ml' X KTEU, JENE-MEXKTEU, .11 XE-MUXKTEU, .11 XE-Ml XKTEU- .1 UXE-Ml XKTEI-I, .1 UX' E-MliX KTEU, JUNE-MUNKTELE IUNE-MUNKTEU, er allra mótora gangvissastur, sparneyt- inn og kraftmikill. hefir »Topp«-innsprautingu og afkæl- ingu á glóðarhausinn. hefir einkaleyfðan, mjcg nákvæman gangráð. er búinn til ár úrvals sænsku efni, í verksmiðju, sem ekki býr til annað en mótora. gengur í SKF keflalegum, hefir umstýr- ingarútbúnað inniluktan, sem gengur I olíu. , hefir koparöxul og koprrdælur, eirreyk- háf og allan útbúnað i stýrishúsi úr eir. hefir hraðkveikjulampa, auk primus- lampa. er ræstur með þrýstilofti. er seldur allverulega ódýrar en aðrir sambærilegir mótorar. reynir að haga greiðsluskilmálum sem best eftir gelu og óskum kaupenda. Alt innsetningarefni mjög ríflega útilát- ið. Varahlutir, sem eru mjög ódýrir bor- ið saman við verð hjá öðrum verksmiðj- um, fyrirliggjandi hjá umboðsmannihum. Viðhaldskostnaður sáralítill. býr einnig til landmótora handa raf- magnsstöðvum og til hvers sem er. Beinið öllum fyrirspurnum yðar um mótora og mótorbáta til umboðsm.anns vors: G. J. Johnsen, Reykjavík. Símar: 2747 og 3752

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.