Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 12

Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 12
r Svo hvísla ég aö þér litlu Ijóöi sem lifað fœr í huga þinum, því stundum verður allt að óði hólmfríbur jónasdóttir: innra fyrir hlustum mínum. Finnst þér ekki i fegurð vorsins r Eg veit þú kemur Kornclu þegar sól og sumar siglir inn á norðurbrautir. Undir vorsins hlýja himni hljóta að gleymast liðnar þrautir. Ég veit þú kemur. Vetri hallar, vonir mínar risa úr snjónum, eins og blóm sem byrja að vaxa í blámarrn lyfta rauðum krónum. Þegar bárur kvöldsól kyssir og kveður blórnm mjúkri hendi, fátcekt Ijóð i friði kvöldsins fullt af þrá ég til þín sendi. Viltu ekki vaka hjá mér vornótt út við sundið bláa og horfa á aftanblysin brenna á brún og vanga f jallsins háa? Hefur þú ekki glaður gengið á gullinhœrðu júníkvöldi undir dagsins arm og litið inn i drauma þinna veldi? Og ef þú ert þreyttur, bróðir, þér er gott að hvílast hjá mér, ég hef svo margt að hugsa og segja ef lilýðið eyra viltu Ijá mér. fang þitt grípu kenndir blíðar? er nóttin kyndir árdagselda ofan i miðjar vesturhliðar. Þar sólin út hjá víði vakir veröld yfir trúu auga, og i hlýjum lieiðablœnum hvitar bárur sandinn lauga. Sjáðu skipin út við eyjar auð úr hafsins djúpi grafa og nœtursól á sundi bláu seglin rauðagulli stafa. Allt er vorsins yncli vafið út við sund og fram til dala, skýin litklœdd, grasið grccna, gróðurmoldin raka og svala. Móti himins glöðu geislum glókoll teygir mjallhreinn smárinn. Með claggarblik í bláu auga brosir fjólan gegnum tárin. * Þegar glóey gyllta lokka greiðir niðrum fjallsins vanga skiljast aftur okkar leiðir og til starfa förum ganga. Þá réttir þú mér hlýja hendi og hugir vina í kveðju mœtast. En clagsins gullnu lófar lykja Ijúfan draum sern fékk að rœtast. _______________________________________/ 38 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.