Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 19

Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 19
Moskvu og annars staðar er ég kom í för minni, í Stokkhólmi, Helsinki og London. Ég sneri mér l)eint til lieilbrigðisyfirvald- anna, tjáði þeim erindi mitt og bað unr upplýsingar og leiðsögn og var alls staðar mæta vel tekið og skýrt frá því senr ég hafði unr beðið og síðan skipulögð áætlun um stað og stund, hvað ég ætti að sjá og hvenær og auðvitað konr mér ekki til lrugar að breyta þeinr fyrirætlunum né gera minnstu athugasenrdir við þær utan einu sinni, það var í London. Ég var stödd lijá stéttarsystur minni, aðstoðarborgarlæknin- unr og við ræddunr heilsugæzlu alnrennt, en þegar hún heyrði að ég konr frá Moskvu sagði hún eins og fleiri að ekki væri nrikið upp úr því leggjandi, senr ég lrefði þar séð, nrér hefði áreiðanlega aðeins verið sýnt það bezta. Ég kvaðst ekkert geta um það fullyrt, ég hefði látið heilbrigðisstjórnina ákveða hvaða stofnanir ég sæi alveg eins og ég vænti nú að lrún nrundi ráða nrér hvert skyldi halda í London. Hún sagðist ekki ætla að láta sitja við orðin tóm, lreldur konra nreð mér sjálf og það gerði hún. Við ókum að reisulegu 4 hæða húsi nýlegu; þar var á grunnhæð heilsugæzlnstöð fyrir ungbörn og vanfærar konur; en á 2 efri hæðunr leik- skólar og íbúð efst fyrir starfsfólk. Þegar við höfðunr skoðað þessa stöð sem var ágætlega fyrir komið, spurði ég í einlægni livort all- ar stöðvar Lundúna væru nreð sama nróti og þessi. „Oh, no, this is our showplace,“ sagði hún. Þetta er stöðin senr við sýnunr. Og þegar ég sagðist ofursakleysislega nú skilja betur en áður álit hennar á því senr ég lrefði séð í Rússlandi, hló hún dátt, því Englendingar kunna vel að taka kýnnri, og kvaðst nrundi hafa betur gát á tungu sinni næst; en þegar ég bað unr að sjá eina af lé- legra taginu hafði hún því nriður ekki tíma aflögu til þess og ég lagði vitanlega ekki fast að henni, hafði sagt þetta meira af meinfýsi. Nú skulið þið ekki ætla að ég telji mig þekkja Ráðstjórnarríkin út og inn, hag nranna þár, Irugsanir og viðlrorf, þó ég hafi dvalið fáeina daga í Moskvu, slíkt kenr- ur nrér ekki til lrugar og þaðan af síður vil ég lralda þvílíkri fjarstæðu að nokkrunr nranni, en mér þykir svo senr sagan sé ekki öll ef ég ekki vík lítilsháttar að ylirbragði íbúanna eins og það konr mér fyrir sjónir, en þegar nraður kemur í ókunn lönd, eink- unr ef þau eru unrdeild, hefur nraður augun opin og athyglina vakandi og það senr ég veitti öðru frenrur eftirtekt í Moskvu var hve fólkið var sællegt og fjörlegt, ekki ólíkt því senr það væri að flýta sér á stefnunrót eða í skenrnrtiferðalag, þó það væri líklega bara á leið í vinnuna sína, því jrárna hafa allir vinnu, atvinnuleysi þekkist ekki og eft- irspurn eftir vinnuafli er mikil og verður jafnvel bráðókunnugum ferðalang augljóst að svo hljóti að vera, því ómögulegt er ann- að en taka eftir öllum hiirunr nriklu og mý- nrörgu byggingunr senr í snríðum eru, en við Jrær vinna konur jafnt sem karlar. Það er nrargt senr sjá má í Sovétríkjunum senr lrvergi er hægt að sjá annars staðar í heiminum, en merkilegast og dásamlegast af Jrví taginu er Jró fólkið sjálft fólk senr hefur trú á lífinu og bjartari framtíð, fólk sem hefur trú á mannkyninu og óendanleg- unr Jrroskamöguleikum þess og hamingju. Nú, á dögunr bölsýni og stríðsótta er erfitt að liitta slíkt l'ólk annars staðar en í Ráð- stjórnarríkjunum og Jrað er skenrmtilegast að hitta Jrað í sjálfri lröfuðborginni, Moskvu, borg bolsévikanna, borginni sem er svo undarlegt sambland af æfafornunr íburðarmiklunr byggingum og látlausum línuhreinunr húsaröðum og skýjakljúfum, og Jrað tekur nokkurn tíma að venjast henni. Ég sá Moskvu fyrst úr lofti. Ég kom Jrangað á stjörnubjörtu kveldi. Það var fög- ur sjón að sjá ljósadýrð borgarinnar eins og giitrandi gimsteinabreiðu á dökkunr grunni og rauðu stjörnuna stóru gnæfa geislandi yfir. Það er sýn sem ég nrun aldrei gleynra. Og er ég lrafði dvalið í Moskvu og séð aðeins örlítið brot af því er íbúarnir höfðu áorkað, undir ótrúlega erfiðunr MELKORKA 45

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.