Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 15
ríkjanna liafa fullan liug á að gera hann
sem bezt úr garði og gífurlega rnikil vinna
hefur verið í það lögð að skipuleggja félags-
legt öryggi. Og að þar sé um annað og meira
en orðin tóm, sá ég með eigin augum þá
12 daga sem ég dvaldi í Moskvu. Heilbrigð-
isyfirvöldin voru mér þar, svo sem annars-
staðar þar sent ég kom á för rninni, al'ar
vingjarnleg og greiddu götu mína í hví-
vétna og létu mér í té allar þær upplýsingar
er ég óskaði eftir og sáu um að ég sæi þær
stofnanir sent ég var kontin til að skoða.
I heilbrigðisstjórninni eiga sæti bæði kon-
ur og karlar, en allar þær heilsufræðilegar
ráðstafanir er snerta mæður og börn eru í
höndum kvenna, þ. e. a s. lækna, sálfræð-
inga og hjúkrunarkvenna, liúsmæðra o. s.
frv. Tvær stofnanir jjóttu mér þar býsna
fróðlegar, önnur, metotiska institutið, hafði
með höndum rannsókn á öllu er viðkont
börnum, þroska þeirra, framför og með-
ferð, en hin annaðist heilsufræðilegán áróð-
ur, útbjó bæklinga, myndir og kvikmyndir
og sá ég nokkrar þeirra. Annars fóru dag-
arnir í að heimsækja heilsugæzlustöðvar
fyrir vanfærar konur, fæðingarstofnanir,
barnastöðvar, barnahæli, vöggustofur, leik-
skóla, barnasjúkrahús og heilsuhæli, og þó
ég væri á þönum allan daginn komst ég
ekki yfir að skoða nema lítinn hluta af
öllum þeim aragrúa slíkra stofnana sem eru
í Moskvu. En þar sem ég kom fylgdist ég
með starfinu og þar var ekki einungis urn
læknisaðgerðir og ráðleggingar að ræða,
heldur var svo frágengið að lilutaðeigandi
gæti fylgt fyrirmælum læknisins út í æsar
án þess að bíða fjárhagstjón af. Hver stofn-
un hafði lögfræðing til aðstoðar, er annað-
ist fjárhagshliðina,, og gnægð hjúkrunar-
kvenna og uppeldisfræðinga til að fylgjast
með heimilunum, og rúm á sjúkrahúsi og
hressingarhæli fékkst tafarlaust, ef á þurfti
að halda. Stofnanir þær sem ég sá voru ærið
misjafnar að því er liúsakost snertir og enga
sá ég jafn glæsilega íburðarmikla og barn-
anna borg í Helsinki, en öllum stöðvunum
Dagheimili i Moskvn.
var vel og haganlega fyrir komið. Moskvu-
búar hafa lítið að því gert að byggja í sjálf-
um bænum nýtízku heilsugæzlustöðvar og
sjúkrahús, til þess hefur ekki unnizt tími
enn, jrar sem líka þörlin á íbúðarhúsabygg-
ingum hefur verið afar aðkallandi og látin
ganga fyrir. Þeir liafa því gert allmikið að
því að breyta gömlum opinberum bygging-
um og slotum, sem áður voru í einstaklings-
eign, og notast við slíkt í bili. Þannig kom
ég t. d. í gamla höll, íburðarmikla, sem nú
var dagheimili fyrir kornabörn og einnig
kom ég í fæðingarstofnun, sem á dögum
zaranna hafði verið lieldur illræmt fangelsi,
en var nú bjart og vistlegt sjúkrahús. Þar
voru nú 150 sængurkonur og þar lágu m. a.
13 læknar á sæng, sú 14. var að fæða. Þar
heilsaði ég upp á sagnfræðinga, verkfræð-
inga, húsameistara, skipstjóra, verkstjóra
melkorka
41