Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 23

Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 23
búningi. Ég þekkti enga stúlku í þá daga, sem lét sér til hugar koma að £ara á peysu- föt, hvorki ég sjálf né stallsystur rnínar klæddust íslenzkum búningi, lieldur þvert á móti, þær fáu, sem voru úr sveit og áttu peysuföt eða upphlut þegar þær komu í kaupstaðinn, lögðu þann húning niður inn- an skantms, enda þótt ltann færi þeim prýðilega. Við, sem erum fædd unt og eftir aldantót- in, erum sjálfsagt allflest að miklu leyti alin upp samkvæntt venjunt 19. aldar. Siðir feðra okkar og ntæðra eru uppistaðan í lífi okkar, en ívalið er vissulega af öðrunt toga spunnið og nteð annarri gerð en áður þekkt- ist. Einmitt á þessunt hluta 20. aldarinnar, sem nú er liðinn, ltefur orðið eitt stórfelld- asta umrót, sem sagan getur um, nær enda- skipti á siðunr og háttum ntanna og öllu lífs- viðhorfi, og enn er engin eining sjáanleg í stefnu og viðhorfi 20. aldarinnar. Þegar lík- ur öllu Jtví brölti og hramli er liætt við að farið hafi forgörðum ýmislegt, sem eftirsjá er í, og því er betra að ltafa gætur á ýmsu gömlu, sent að gagni mætti konra, áður en það er um seinan. Hjá okkar litlu þjóð ntá lieita að orðið hafi stökkbreyting, vonandi svo ákveðið í framfaraáttina, að ekki þurfi að óttast alvarlegt afturkast. Á sviði ytri vel- gengni hafa menn náð eins langt, eða lengra á fáum árum, lteldur en margar kynslóðir, mann frant af manni gátu áður konrizt nteð sparnaði og liagsýni, en heilbrigð iðkun Jteirra dyggða hefur í för nteð sér, að nteinr gefa betur gaunt að ýmsu jrví, sent menning- argildi hefur. Mér var Ijóst, á æskuárununt, ltvers vegna ég vildi ekki klæðast íslenzkunt Itúningi. Mér fannst hann ójjægilegri en kjólarnir ntínir, liann hindraði frjálsar hreyfingar, pilsið var of fyrirferðarmikið, of þungt og of sítt, peysan eins og spennitreyja, og að Jturfa að nota kollinn á mér sent nálapúða til Jtess að geta fest á ntig húfuna, nteð Jtess- unt langa skúf til þyngsla í annrrri hliðinni, fannst mér fáránlegt, í stuttu máli sagt, ntér Brúðurin Ijilcedd. fannst hann ósamrýmanlegur nýja tínran- unt. Santt var eitthvað í ntér, sem Jtótti vænt tun þennan búning, en þá lá lífið svo langt framundan og ég hugsaði ekki meir unt það. Leið mín lá seinna aftur og aftur til ann- arra landa, en allar slíkar ferðir, ntínar og annarra, eru Jtær ekki í raun og veru farnar til Jtess að sækja eitthvað gott, einhver verð- mæti til að konta lieint með aftur? Og Jtó ekki sé annað en að sjá allt í nýju ljósi Jteg- ar við komum lieint, er oftast betur farið en heima setið. Svo undarlega vildi til, að hvar sent ég fór varð á vegi mínum fólk í þjóð- búningum, sent vakti athygli ntína, aðdáun og umhugsun unt okkar búning heima. Að lýsa Jjeim ntörgu búningum yrði of langt ntál, enda ófullnægjandi nema myndir gætu fylgt. Við skulunt veita því eftirtekt, að tízka sú í klæðaburði, sent talin er að eigi upp- sprettu sína í París og hefur lireint ekki lítil áltrif á líf og afkomu heilla Jtjóða, ræð- ur þó ekki alls staðar löguin og lofum í heintinum, og vafasamt er hvort Jjær Jtjóðir MELK.ORK.A 49

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.