Melkorka - 01.12.1962, Qupperneq 12

Melkorka - 01.12.1962, Qupperneq 12
Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur 50 ára Kftii Nönnu Ólafsdótlur A síðastliðnu ári var Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur 50 ára. Það var stofnað 20. júlí 1911 til þess að starfrækja lesstolu (fyrir konur) sem Kvenréttindafélag íslands hafði komið á fót 1908 en gafst nú upp á vegna fjárskorts. K.R.F.Í. vildi ekki láta þessa merku starfsemi til menntunar kvenna falla niður og því kom það Lestrarfélaginu á laggirnar. Stofnendur töldust 70. Um tilgang félagsins segir í 2. gr. laganna, að hann sé „að vekja og efla löngun til að lesa góðar bækur, að rekja og ræða efni þeirra til aukins skilnings og framkvæmda“. í sambandi við liið síðastnefnda skyldi ræða upþeldi barna, heimilisiðnað o. fl., einnig þjóðfélagsmál, hagfræði og stjórnfræði. Bóka allaði félagið sér með gjöldum fé- lagskvenna og einnig urðu ýmsir til að gefa því bækur. Safnið var opið til útlána 6 sinn- um í viktt og var allt starf við það og les- stofuna sjálfboðavinna. Þegar á öðru ári hófst starfræksla barna- lesstofu og var hún vel sótt lengst af, fyrstu 3 mánuðina t. d. sóttu hana 877 börn. Þá notið sín, af hverju ekki veitir á þessum tímum sérhæfingar og vélrænu, og ótalin ertt þau verðmæti er liggja í óendanlegum fjölbreytileik leikfanga móður náttúru sjálfrar, við sem lékurn að legg og skel nteg- um ekki láta bilið milli upprunans og gert imennskunnar lengjast? Á kennslutækja- og nppeldlsleikfangadeiltl stóru skólasýningarinnar, sem efnt var til hér í Rvík í sttm- ar leið vegna 100 ára afma lis barnaskóla á íslandi, voru sýnishorn leikfanga og tækja frá ..Riktige leker“, en aðilar námsbókaútgáfunnar hér höfðu um jrað beðið og barnasálfræðingar farið höndum um úrval. ValgerÖur Briem. I.aufey Vilhjdhnsdóttir. var íbúatala Reykjavíkur 12665. Var barna- lesstofan rekin samfleytt í 25 ár og bcfur áreiðanlega verið mjöggott fyrirtæki. A vor- in var þeim börnum sem bezt höfðu sótt lesstofuna veitt \ erðlaun og síðasta daginn á vorin sem opið var höfðu konurnar veiting- ar lyrir börnin. Starfsemin gekk vel, lelagskonur voru á- hugásamar og á 2. ári nota 86 af 96 lelags- konum safnið meira og minna. Fundir voru haldnir reglulega framan af, a. m. k. einu sinni í mánuði vetrarmánuðina; voru þá stundum flutt erindi annað hvort al félags- konum eða fyrirlestrar voru utanfélags, konur eða karlar. Að sjálfsögðu voru þessi erindi olt um bókmenntir, innlendar og er- lendar. Félagskonum voru stundum kynnt- ar nýjar bækur í salninu í sérstökum erind- um, og nýútkomnar bækur í nágrannalönd- unum. Félagskonur voru oft hvattar til að lesa fornbókmenntir íslendinga og fluttir voru fyrirlestrar um einstaka þætti þeirra. 48 MKLKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.