Melkorka - 01.12.1962, Qupperneq 24

Melkorka - 01.12.1962, Qupperneq 24
^ilvaldar jólagjafir Eftir Grethe Benediktsson HLÝ PEYSA Stærð 40-42. Efni: Lavenda Double Knitting, 8 hnotur á 50 gr. af Ijósbláu garni og 6 hnotur af hvítu. Prjónar nr 3i/á og 4i/2- 6 lölur. (27 lykkjur í munstri á prjónum nr 4y2 = 10 sm). Munstur: (lykkjufjöldi deilanlegur með 8, plús 5) prjónar nr 4>/z: 1. umf. (rcttan) hvítt hand: slétt prjón. 2. umf. hvítt band: kantlykkja (framvegis stytt kl), 3 sl, *1 hr, 1 sl, 1 br, 1 sl, 1 hr, 3 sl, endurtakið frá *, kl. 4. umf. ljóshlátt hand: kl, 3 sl, *1 hr óprj. (bandið fyrir aftan lykkjuna), 1 sl, 1 hr óprj, 1 sl, 1 br óprj, 3 sl, endurt. frá *, kl. 4. umf. ljósblátt hand: kl, 3 sl, *1 hr óprj (bandið fyrir framan lykkjuna), 1 sl, 1 hr óprj, 1 sl, 1 br óprj, 3 sl, endurt. frá *, kl. Bakið: fitjið upp 94 lykkjur mcð ljóshláu handi á prjónum nr 3i/>, prjónið 4 sm stuðlaprjón. Nti eru notaðir prjónar nr 4i/ó og prjónað munstur. í annarri umferð cr aukið í 31 lykkju þannig: kl, 2 sl, aukið í, * 1 hr, 1 sl, 1 hr, 1 sl, 1 br, aukið í, 1 sl, aukið í, endur- takið frá *, kl (aukið í með því að prjóna 1 sletta lykkju sriiina í handinu milli lykkjanna). (125 lykkjur). Haldið áfram munstrinu eins og því er lýst að framan. Við 38 sm eru handvegir myndaðir mcð því að fella af báðum ir.egin, fyrst 3 lykkjur, því næst 2 og seinast 1 lykkju þrisvar. Þegar handvegurinn mælist 20 sm er fellt af á öxlunum: tvisvar 4 lykkjur, 6 sinnum 5 lykkj- ur. Afgangurinn, 33 lykkjur er felldur af í einu lagi. Hœgra framstykki: Fitjið upp 52 lykkjur, prjónið cins og á bakinu. í annarri munsturumferð er aukið í 17 lykkjum. Handvegurinn myndaður með því að fella af 5 lykkjur, 4, 3, 2, og tvisvar I lykkju. Við 53 sm er byrjað að taka úr hálsmegin með því að prjóna 2 lykkjur saman í annarri hverri umferð, alls 13 sinnum. Þcgar handvegurinn mælist 21 sm er ícllt af: 5 lykkjur 8 sinnum. — Vinstra framstykki eins en öfugt. Erini: Fitjið upp 52 lykkjur og prjónið 6 sm stuðla- prjón, að öðru leyti alveg eins og framstykkið. Enn fremur ei aukið f einni lykkju háðum megin í <8. hverri umferð alls 12 sinnum og í 4. hverri umferð alls 4 sinnum. (101 lykkja). Þegar ermin mælist 42 sm cr tekið úr háðum megin: 2 lykkjur 6 sinnum, I lykkja 16 sinnum. Fellið afganginn af. — Hin ermin eins. Brydding: Fitjið upp 287 lykkjur með Ijóshláu handi, prjónið 12 umferða stuðlaprjón. Festið handspotta sein merki í 77. lykkju frá hvorum enda, hornlykkjur. Horn lykkjan er prjónuð slétt á réttunni og biugðin á út- hverfunni, en háðum megin er aukið í í öllum um- ferðum. í 6. umferð eru búnar lil 6 hneslur, þannig: 3 lykkjur stuðlaprjón, fcllið af 5 lykkjur, 13 lykkjui stuðlaprjón, fellið af 5 og svo framvegis. Filjið samsvar- andi upp i næstu umferð. Saumið saman axlar- og hliðarsauma. Festið bivdd- inguna hálfan sm frá jaðrinum, þannig að hornlvkkj- urnar séu við fyrstu úrtöku við háls. Festið tölurnai og saumið í ermarnar, þannig að axlarsaumurinn veiðj 3 snr fyrir framan hliðarsaum. 60 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.