Melkorka - 01.12.1962, Page 25

Melkorka - 01.12.1962, Page 25
STRÁKAPEYSA OG HÚFA Stærð: 2 (4) ára. Efni: 300 (350) gr blíitt sportsgarn og svolítið hvitt, prjónar nr 3(4 og 4 (12 lykkjur í munstri á prjónum nr 4=5 sm). 5 tölur. PEYSAN Bakið: fitjið upp 73 (79) lykkjur á prjónum nr 3(,4 og prjónið 4 sm stuðlaprjón. Nú eru notaðir prjónar ni 4 og prjónað munstur: 1. og 7. umf.: 1 sl, *2 sl, 1 br, endurtakið frá * og endið á 3 sl. 2. og S. umf.: br. 4. og 5. umf.: 1 sl, *snúið næstu tvær lykkjur með því að fara ineð prjóninn aftur fyrir fyrri lykkjuna, prjóna síðari lykkjuna í aftari lykkjuhelming, en þá fyrri sem venjulega slétta lykkju, lyftið báðum af prjóninum í senn, 1 br, endurtakið frá * og endið á að snúa 2 lykkjur, 1 sl. 4. og 6. umf.: 1 br, *snúið næstu tvær lykkjur með Jrví að bregða fyrst síðari lykkjuna (farið með prjóninn í fremri lykkjtthelming), [rví næst fyrri lykkjuna og lyfta báðum af prjóninum, 1 br, endur- takið frá *. Þessar umferðir mynda munstrið. Þegar prjónið mælist 19 (21) sm eru handvegirnir myndaðir með [rví að fella af 2 lykkjur tvisvar og 1 lykkju tvisvar (þrisvar). Nú cr 61 (65) lykkja á prjóninum. Prjónið beint upp þangað til handvegurinn mælist 12 (13) sm. Fellið at á öxlunum, tvisvar 6 lykkjur og einu sinni 6 (7), en afganginn í einu lagi. Vinstra framstykki: fitjið upp 37 (40) lykkjur á prjónum nr 3i/ó, prjónið 4 sm stuðlaprjón, því næst munstur á prjónum nr 4. Við 19 (21) sm er handvcg- urinn myndaður: fellið af þrisvar 2 lykkjur og tvisvar (þrisvar) 1 lykkju. (29 (31) lykkjur á prjóninum). Þcgar handvegurinn mælist 8 (9) sm, er tckið úr hálsmegin: einu sinni 3 (4) lykkjur, þrisvar 2 lykkjur og tvisvar 1 lykkja. Er handvegurinn mælist 12 (13) sm cr fellt af á öxlunum eins og sagt var fyrir um bakið. — Hægia framstykki cr prjónað eins, en öfugt. Ermar: Fitjið upp 40 (43) lykkjur á prjónum nr 3(4 og prjónið 4 sm stuðlaprjón, en í síðustu umferð er aukið í 6 lykkjum. Munstur á prjónum nr 4, aukið í einni lykkju báðum ntegin í 6. hverri umferð þangað til alls eru 58 (61) lykkjur á prjóninum. Þegar ermin mælist 23 (25) sm er farið að fella af: 2 lykkjur í upp- liafi næstu 20 umferða, afgangtuinn, 18 (21) lykkjur, er felldur af í einu lagi. Saumið hliðar- og axlarsauma og festið ermarnar. Bryddingar: fitjið upp 9 lykkjur á prjónum nr 3r4 með hvítu bandi og prjónið stuðlaprjón. Við 27 (30) sm er prjónið lagt til hliðar og annað prjónað eins, cn með 5 hneslum; fyrsta hnesla er prjónuð við 2]/2 sm, sú síðasta í miðri hálsbryddingunni. það er að segja cftir að búið er að taka upp lykkjur í hálsmálinu. Hálsbryddingin cr prjónuð á lykkjunum frá hagri frambryddingunni, því næst eru 79 (83) lykkjur teknai upp í hálsmálinu og loksins lykkjurnar 9 af vinstii frambryddingu. Prjónið 3 sm stuðlaprjón (munið cftir hneslunni). Fellið af. Saumið bryddingarnar við fiam- kantana, festið tölurnar. HÚFAN Fitjið upp 100 (112) lykkjur mcð hvítu bandi á prjónum nr 3'/, pt jónið 9 sm stuðlaprjón. Þá cr notað blátt band og prjónað munstur á prjónum nr 4, 11 sm. Næsta umferð á rcttunni: 1 sl, *2 sl saman, 1 sl. MELKORKA 61

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.