Melkorka - 01.12.1962, Side 32
Það var í júní...
Eftir Cora Sandel
— Þú heilsar sjálfsagt ekki einn sinni,
'þegar þú kemur aftur. Gengur bara franr
hjá og lætur sem þú sjáir mann ekki.
— Það eru dáfallegar hugmyndir, sem þú
liefur um mig. Þú hefur álit á mér, verð ég
að segja.
— Það verða herrar af öðru sauðahúsi,
sem fá þá að faðma þig. Ekki óbreyttur
verkamaður eins og ég.
— Láttu nú ekki svona. Þú gleymir alveg
að kyssa mig.
— Gleynri ég að kyssa þig?
Háðið í rödd hans svíður og eins og
streynrir gegnum milt vorloftið. Allt þetta,
senr þau hefðu átt að vera einlruga unr að
halda í fjarlægð, sezt að þeinr. Og síðan
þetta komst til tals nreð ferðina . . .
Þau sitja í grasinu í skógarjaðrinum í
hálfrökkrinu undir trjánum. Hún ljær og
situr í hnipri nreð hendur unr hné sér og
lætur fara senr allra nrinnst lyrir sér. Hún
lrorfir á vanga lians, senr ber við Ijósgrænt
engið, harðlegan, nragran, unglegan vanga.
Svipur og andlitsdrættir dálítið beiskjuleg-
ir, eins og nrenn í verkamannastétt fá oft
strax á drengjaaldri, eittlivað í svipnum,
senr stöðugt er á verði gegn umheiminum.
En laglegur er lrann. Henni fellur ekki
jressi svipur, hann vekur hjá lrenni sektar-
kennd, sem hún getur ekki gert sér grein
fyrir.
En henni fellur á hinn bóginn vel, þegar
Jressi beiskjusvipur breytist í allt annað. Þá
verður hún gagntekin. Það gerir Irana eins
og ölvaða, líkast Jrví sem lrún hefði borið
sigur af hólmi í orrustu.
Það hefur flettst upp kragalrornið á
hreinu skyrtunni lians og stendur beint út
undir hökunni. Stráið, senr liann tyggur,
dinglar duttlungalega upp og niður.
Skamnrt frá á enginu eru biðukollur,
óteljandi smáir, hvítir lrnoðrar, svo langt
senr augað eygir í rökkrinu. Hér og Jrar sjást
þungir, dökkir flekkir. Það eru önnur pör,
senr ekki þurfa að fara í felur, en tylla sér
niður, hvar sem Jreinr sýnist.
Langt í fjarlægð speglast síðustu geislar
kvöldsólar í gluggarúðum lrárra húsa. Þeir
dvelja Jrar logandi og eru eins og endurskin
frá degi dómsins, eða Jreir eru grænleitir og
draugalegir eins og birta frá vofuveizlu.
Þetta fer allt eftir hæð húsanna. Stórborgin
hefur troðið sér áfram alla leið hingað út í
náttúruna, jrar sem við tekur skógur og
engi, án Jress að nokkurt lrelti sé á milli
með smáhýsum eða kofum, enginn minni
bær á milli. Kvöldið er þrungið angan frá
trjám og jurtum, það er eins og að liggja í
volgu, ilmandi baði. Bráðum kemur tungl-
ið upp.
Hann tekur hattinn sinn upp, sem legið
hefur í grasinu, lina hattinn, sem hann
gengur með á Iiverju kvcrldi, síðan Jretta
hófst, lagar brotið í honum crg setur hann
ujrp. Það er víst einskonar ögrun. Svo nær
hann sér í tóbak og jrajrjrír og fer að vefja
sér vindling. Ný ögrun, blátt áfram yfirlýs-
ing um sjálfstæði, frelsi. Þegar sígarettan er
tilbúin kveikir hann í henni og blæs reykn-
um frá sér, langt út í loftið.
■— Svei mér Jrá, ef ég kyssi Jrig framar,
segir hann.
— Nei, nei, gerðu það ekki!
— Það er rétt eins og ég væri ráðinn til
Jress----
— Ef ég gæti skilið, hvað Jrú ert að fara?
68
MELKORKA