Valsblaðið - 01.05.1997, Síða 5
Sta rfið er m a rgt
Aðalstjóm Vals 1997-1998. Fra vinstri Hörður Gunnarsson, Guðni Haraldsson
form. Handknattleiksd. Kristjón Jónsson form. Körfuknattleiksd. ReynirVignir
formaður, Ragnar Ragnarsson varaformaður, Lórus Ögmundsson gjaldkeri,
Þorleifur K. Valdimarsson form. Knattspyrnud. og Helgi Benediktsson ritari. Á
myndina vantar Sigfús Ólafsson
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals
var haldinn hinn 6. júní 1997 og var
dagskrá hans með hefðbundnu sniði.
Á fundinum voru eftirtaldir kosnir í
stjórn félagsins fyrir stjórnarárið:
Reynir Vignir, formaður
Ragnar Ragnarsson, varaformaður
Lárus Ögmundsson, gjaldkeri
Helgi Benediktsson, ritari
Sigfús Ólafsson, meðstjórnandi
Hörður Gunnarsson, meðstjórnandi
Guðni Haraldsson, formaður hand-
knattleiksdeildar
Þorleifur K. Valdimarsson, formaður
knattspyrnudeildar
Kristjón Jónsson, formaður körfuknatt-
leiksdeildar.
Ur stjórn gengu jpeir Arni J. Geirsson,
fv. varaformaður og Brynjar Harðar-
son, fv. formaður handknattleiks-
deildar.
Fastir fundir aðalstjórnar á stjórnar-
árinu 1996-1997 voru alls 29. Sú
breyting átti sér stað í kjölfar skipu-
lagsbreytinga á síðasta ári að aðal-
stjórn fundar nú hálfsmánaðarlega í
stað vikulega áður. Á hinn bóginn hit-
tist framkvæmdastjórn félagsins, þ.e.
formaður ásamt for-
mönnum deilda,
vikulega með starfs-
mönnum félagsins.
Smá saman er verið
að hrinda hinu nýja
skipulagi, sem som-
þykkt var á aðalfundi
félagsins 1996 í fram-
kvæmd. Almennt verð-
ur ekki annað sagt en
að hin stutta reynsla
sem komin er á það sé
mjög ásættanleg og lofi
góðu um framhaldið.
Fastir starfsmenn félagsins eru:
Sigríður Yngvadóttir, skrifstofustjóri.
Lúðvík B. Bragason, markaðs- og
fjármálastjóri.
Þorlákur M. Arnason, íþróttafulltrúi.
Sverrir Traustason, forstöðumaður.
Elín Elísabet Baldursdóttir, húsvörður.
Baldur Þ. Bjarnason, húsvörður.
Aðalbjörg Vigfúsdóttir, aðstoðarhús-
vörður.
Ýmsar fastanefndir störfuðu á árinu.
Sigurður Lárus Hólm tók við for-
mennsku í minjanefnd af Jafet Ólafs-
syni, en aðrir í nefndarmenn eru Guð-
mundur Ingimundarson, Gísli Sigurðs-
son, Sigurður Ólafsson og Anton
Erlendsson.
Fjármál og framkvæmdir
Vegna þröngrar fjárhagsstöðu aðal-
stjórnar voru framkvæmdir á svæði
félagsins í lágmarki. Tengibyggingin
var þó máluð, gafl íþróttahússins
múraður og reynt að halda fasteign-
unum að öðru leyti í horfinu. A starfs-
árinu tókst ekki fremur en á síðustu
árum að leigja út íþróttasalina á
hefðbundnum skólatíma og stendur
þetta starfi aðalstjórnar mjög fyrir þrif-
um.
Valsblaðið
Valsblaðið 48. árgangur 1996 kom út
eins og venjulega í desember. Ritstjóri
blaðsins var eins og oft áður
Þröngt setið og horft ó beina útsendingu fró Englandi
ó leik Liverpool og Man.Udt.
Volsblodið
49. árgangur 1997
Utgefandi: Knattspyrnufélagið Valur. Félagsheimili, íþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg.
Ritnefnd: Ragnar Ragnarsson, Lárus Ögmundsson, Þorgrímur Þráinsson og Þorlákur Arnason
Utlit og umbrot: Ragnar Ragnarsson.
Litgreiningar: Litróf.
Prentun: Isafoldarprentsmiðja ehf.
Bókband: Flatey hf.
5 Valsblaðið