Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 20

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 20
20 VESTURLAND Verðlauna skákþrautir T.F.Í. í TILEFNI AFMÆLIS síns efnir Taflfélag Isafjarðar til skák- þrautakeppni nú um jólin og er öilum heimil þátttaka. Vandinn er sá að ráða eftirfarandi fimm skák- þrautir, og hlýtur sá, sem það gerir, í verðlaun mjög fallega og blýþyngda franska taflmenn, að verðmæti 500,00 krónur. Berist margar réttar lausnir verður dregið um verðlaunin. Lausnir sendist fyrir 10. janúar n.k., merktar „Verðlauna skák- þrautir T. í. Pósthólf 156, ísafirði. Hvítur mátar í 4. leik. ★ Heilabrot Skyldi hann lianga í lausu lofti? eða er hann galdramaður, sem heí'ur gert hluta af myndinni ósýnilegan? Það getur svo sem vel verið, því að þetta er sirkussýning. Reyndu að draga strik frá 1—45 og þá muntu sjá, hvað það er, sein ekki sést á myndinni. Hænumömmu er orðið órótt út af litlu ungunum sínum, sem eru komnir svo langt í burtu írá henni, að hún er búin að missa sjónar á þeim. Getur þú hjálpað henni að finna þá? Byrjaðu í horninu neðst til hægri lijá hænunni. en þú verður aö flýta þér, áður en kötturinn kemur og ræöst á ungana. — Bridge Suður er sagnhafi og spilar grönd. Spilin eru þessi: Suður á engan spaða. Drottningu, 8, 5 í hjarta. Ás, kóng, 9 í tígli. Laufafjarkann (7 spil). Norður á gosa, tíu í spaða. Ás, kóng, 9, 2 í hjarta. Tígul- fimm. Ekkert lauf. Vestur á drottningu, 8 í spaða. Hjartafjarka. Gosa, 10, 6, 2 í tígli. Ekkert lauf. Austur á engan spaða. Gosa, 10, 7 og 6 í hjarta. Drottningu, 8, 7 í tígli. Ekkert lauf. Suður lætur út lauffjarka, og á að fá alla slagina. ★ ★ ° Suður er sagnhafi og spilar hjarta. Spilin eru þessi: Suður á 10, 3, 2 í spaða. Gosa, 9 í hjarta. Engan tígul og ekkert lauf. Norður á ás, kóng, 8 í spaða. Ekk- ert hjarta. Kóng, 10 í tígli. Ekkert lauf. Vestur á drottningu, gosa, 6 í spaða. Ekkert hjarta. Drottningu, 8 í tígli. Ekk- ert lauf. Austur á 9, 7, 5 í spaða. Ekkert hjarta. Ás, 7 í tígli. Ekkert lauf. Suður lætur út hjarta 9, og fær alla slagina. ★ ★ ° PLUTARCH, rithöfundurinn gríski, segir frá því, að gáta hafi valdið dauða Hómers, hins fræga skálds, og gat skáldið ekki ráðið. Gátan er á þessa leið: Við hentum því, sem við veidd- um, en héldum því, sem við gátum ekki veitt. Gáta þessi hefur borizt til Is- lands, og er hana að finna í ævin- týri, þótt í Mtið eitt öðru formi sé. Draga skal línu samhangandi gegnum allar einstakar linur í samsíðungnum án þess að fara nokkru sinni tvisvar yfir sömu lín- una. Auðvelt — eða hvað?

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.