Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 32

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 32
32 VESTURLAND Almenna bókafélagið er langstærsta bókafélag landsins, vegna þess að það veitir beztu kjörin og býður beztu bækurnar. A B URVALSBÆKUR ÍSLENDINGASAGA I.-U. eftir dr. Jón Jóhannesson. 900 bls. Verð kr. 260,00. Fólagsmenn AB fá 20% afslátt. NÁTTCEA ÍSLANDS eftir 13 þjóðkunna vísindamenn. 322 bls. Verð kr. 245,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. SVO KVAÐ TÓMAS Matthías Jóhannessen ræddi við skáldið. 145 bls. Verð kr. 160,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. HANNES HAFSTEIN, ÆVISAGA eftir Kristján Albertsson. í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins og stjómmálamannsins Hannesar Hafsteins ráðherra, gefur AB út íyrra bindi þessarar stórfróðlegu ævisögu. 360 bls. Verð kr. 245,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. -A. rr H A F I Ð eftir Unnstein Stefánsson. 300 bls. Verð kr. 245,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. HUGUR EINN ÞAÐ VEIT eftir Karl Strand. 200 bls. Verð kr. 170,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. AB bókaflokkurinn Lönd og lýflir kemur samtímis út í 14 löndum DAGBÓK 1 ISLANDSFERÐ eftir Henry Holland. 278 bls. Verð kr. 210,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. FRÁ HAFNARSTJÓRN TIL LÝÐVELDIS eftir Jón Krabbe. 270 bls. Verð 140,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. FRUMSTÆÐAR ÞJÓÐIR. Þessi geysifróðlega og skemmtilega bók er að verða uppseld. — Næst á eftir „HEIMURINN OKK- AR“, sem nú er gjörsamlega uppseld, eru „FRUMSTÆÐAR ÞJÓÐIR“ vinsælasta tækifærisgjöfin til yngri sem eldri. 302 bls., þar af 134 bls. myndir, í stóru broti. Verð kr. 410,00 Félagsmenn AB fá 20% afslátt. Fyrsta bókin er komin út FRAKKLAND 170 bls. í stóru broti, á annað hundrað myndir, þar af 24 síður litmyndir. Verð kr. 235,00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. AB Félagsmenn vitjið bóka yðar sem allra fyrst. Bækumar eru sendar heim ef þess er óskað. Matthías Bjarnason Umboðsmaður Almenna bókafélagsins á lsafirði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.