Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 33

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 33
VESTURLAND 33 ELDURINN GETUR GERT YÐUR AÐ ÖREIGA Á SVIPSTUNDU Húsið, sem Jón bjó í, brann til kaldra kola í gær. í dag er fjölskyldan heimilis- laus, klæðlaus og á ekkert innbú. — Jón hafði enga BRUNATRYGGINGU. íörjryT.... Hér bjé Jón Jónsson í gær... Hafið þér fullkomnar tryggingar fyrir heimili yðar? Hafið þér t.d. tryggingu gegn bruna, vatnsskaða og innbrotsþjófnaði? — Hafið þér tryggingu, sem tryggir yð- ur og fjölskyldu yðar gegn skaða- bótaskyldum kröfum? Eða hafið þér slysa- og lömunar- tryggingu fyrir konu yðar? HEIMILISTRYGGING vor tryggir yður gegn öllum ofangreindum áhættum með aðeins einu skírteini. IÐGJÖLDIN ERU MJÖG LÁG. NÚ HEFUR ENGINN EFNI Á AÐ HAFA ÓTRYGGT. TRYGGING ER NAUÐSYN! Almennar iryúúinánr hf. Umboðsmaður á Isafirði GUÐFINNUR MAGNÚSSON Sími 216 Bolvíkingar Málverkaeftirprentanir Helgafells Fjöldi mynda eftir þjóðkunna listamenn fæst hjá Finni Th. Jónssyni Skólastíg 20 - Bolungarvík í bókaflóðinn! Rauði kötturinn. Gísli Kolbeinsson. Sjómannasaga frá Kúbu um ástir og vín. Einbúinn í Himalaja. Paul Brunton. (Þorsteinn Halldórsson þýddi.) Ferðasaga og endurminningar frá tindi jarðar eftir frægasta yoga Vesturlanda. Næturgestir. Sigurður A. Magnússon. Skáldsaga úr íslenzku um- hverfi. Sonur minn Sinfjötli. Guðmundur Daníelsson. Skáldsaga. Hinn mikli bók- menntalegi sigur Guðmundar. Frá Grænlandi til Rómar. Einar Ásmundsson. Ferðaþættir. Einar Ásmunds- son lögmaður er frábær sögu- maður, fróður og víðsýnn. Bóndinn í Hrauni. Guðmundur L. Friðfinnsson. Ævisaga. — Endunninningar Jónasar Jónassonar bónda í Hrauni í öxnadal verða í hönd- um Guðmundar skálds á Egilsá að sannri lýsingu á kjörum ís- lenzkra bænda. Börn eru bezta fólk. Stefán Jónsson. Unglingabók. Stefán Jónsson er tvímælalaust einn allra vinsæl- asti unglingabókahöfundur, sem nú er uppi hér á landi. Dísa og Skoppa. Kári Tryggvason. Barnabók. Þriðja Dísubók Kára með mörgum myndum eftir Odd Björnsson. Sísí, Túku og apakettimir. Kári Tryggvason. Barnabók. — Ævintýri með mörgum myndum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.