Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 31

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 31
VESTURLAND 31 Fyrir ótrúlega lágt árgjald, aðeins kr 210,00, fá félagsmenn vorir að þessu sinni fimm bækur og rit. Auk þess er þeim gefinn verulegur lafsláttur af öllum öðrum útgáfubókum vor- Meðal útgáfubóka í ár eru Bréf frá Islandi, myndskreytt ferðabók eftir Uno von Troil. Síðustu þýdd ljóð, eftir Magnús Ásgeirsson. Við opinn glugga, laust mál eftir Stein Steinarr. Undir vorhimni, bréf Konráðs Gíslasonar. Þorsteinn á Skipalóni I.—II., ævisaga, eftir Kristmund Bjamason. Ennfrermur þýddar sögur, barnabækur, fræðirit o.fl. Kynnið yður útgáfubækur vorar og hin hagkvæmu kjör. Islenzk stúlka 1772. — Úr ferðabók Uno von Troil. Þægindi - Hraði - Öryggi LOFTLEIÐIS LANDA MILLl Fljúgið með hinum góðkunnu Cloudmaster flugvclum vorum, sem útbúnar eru ratsjám. Seljum farseðla til flugstöðva um heim allan. Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor á Isafirði ÁBNI MATTHIASSON - SlMI 108 orrmDin Látið oss framkvæma viðgerðir á sprungnum vélahlutum með METALOCK aðferðinni. Sú aðferð gerir viðgerðir mögulegar í mörgum tilfellum, sem annars væru óframkrvæmanlegar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.