Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 23

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 23
VESTURLAND 23 Jólli nálgast Hjá okkur fáið þér: í KJÖBBÚÐINNI: Nýtt kjöt: læri hryggir, kódilett- ur, súpukjöt, lamba- hamborgarar, beinliaus læri. Nautakjöt: Gullach, barið buff, beinlausir fuglar. Svínakjöt: Læri, kódilettur, bacon. Hangikjöt: Læri, frampartar. Dilkasvið. Allt í jólabaksturinn. Álegg: Spegipylsia, rúllupylsa, reykt og söltuð, ostar, ýmsar tegundir. Ö1 og gosdrykkir. Tóbak og sælgæti. Konfekt í úrvali. NiðursoSnir ávextir, margar teg- undir. Þurrkaöir ávextir, margar tegundir. Súpur í pökkum. Epli. Appelsínur. Kerti í miklu úrvali. Frá Rekavík bak Látur. (Ljósm.: Einar S. Einarsson) I VEFNABABVÖRUBÚÐINNI: Herraföt Drengjaföt Drengjabuxur úr bláu shevioti Herrafrakkar HeiTaskyrtur Herrabindi Herranærföt Herrapeysur og vesti Undirfatnaður kvenna Nælonsokkar kvenna Slæður Treflar Kvenveski Innkaupatöskur. I BUSAHALDABÚÐINNI: Saumavélar í tösku Saumavélar í skáp Kaffi- og matarstell Stnauborð Bónvélar Ryksugur Myndavélar Kristall Vínsett Hárþurrkur Baðvogir væntanlegar. A JÓLABAZARNUM: Leikföng, mikið úrval, innlend og erlend. Greni væntanlegt. Kanpfélai fsfírflinða Jólabækur Bókfellsútgáfunnar Bókfellsútgáfan gefur út fimm bækur að þessu sinni, og eru þær allar komnar í bókaverzlanir hér í bæ. Þessar bækur eru: Grænland, eftir Sigurð Breiðfjörð, og er bók- in gefin út óbreytt eins og hún var í fyrstu útgáfu 1836. Eiríkur Hreinn Finnbogason cand mag. sá um útgáfuna. Séra Friðrik segir frá, er við- talsbók Valtýs Stefánssonar, rit- stjóra við séra Friðrik Friðriks- son. í bókinni eru margar myndir af séra Friðrik og hans nánustu. Séra Bjarni Jónsson ritar formáls- orð, en Gylfi Þ. Gislason skrifar lokaorð. Ilundaþúfan og hafið, ævisaga dr. Páls ísólfssonar, rituð af Matthíasi Jóhannessen, ritstjóra. Sérlega skemmtilega skrifuð bók og ánægjuleg aflestrar. Loginn hvíti. Þetta er þriðja bókin í sjálfsævisögu Kristmanns Guðmundssonar. Lifandi frásögn og opinská. Áður hafa komið út Isold hin svarta og Dægrin blá. Konur skrifa bréf, dr. Finnur Sigmundsson tók saman. Efni þessarar bókar er safn bréfa frá 14 íslenzkum konum. Þessair bréfa- skriftir ná yfir alla 19. öldina, og í þeim er að finna mikinn fróð- leik um líf og kjör þjóðarinnar á liðinni öld. Frágangur þessara bóka allra er með miklum ágætum, enda hefur Bókfellsútgáfan alltaf gert sér far um að vanda bækur sínar. Atli Már hefur teiknað bókakápurnar og myndskreytt sumar bækurnar. Bækur frð Leiftri Nýlega kom út bókin Carola eft- ir Joan Grant. Þessi bók fjallar um unga stúlku, sem fæddist á 16. öld, og var laundóttir aðalsmanns. Brugðið er upp skýrri mynd af aldarhætti og lífi ítölsku þjóðar- innar á þessum umbrotatímum. 1 fyrra kom út eftir Grant „Vængjaður Faraó“. Þá kom út nýlega Yoga heimspeki eftir Yoga Ramacharaka, sem sk-rifaði eftir síðustu aldamót nokkrar bækur um yoga og dulvísindi. Þá gefur Leift- ur út bækurnar: Lærisveinninn eftir Sholem Asch, A öræfum, eftir Hallgrím Jónasson og Kvæði frá Holti eftir Sigurð Einarsson.. Af barna og unglingabókum Leifturs má nefna: Maríanna, Stína flugfreyja, Hanna, Matta Maja, Kim og dularfulia húsið, Baldur og boðhlaupssveitin, Með eldflaug til annarra hnatta og Konni er kaldur snáði. Þessar bækur eru allar til í bókaverzlunum hér í bænum. Veljið NUTÍMA saumavél með f r j á 1 s u m a r m i Frjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma, þar sem ella er erfitt að komast að, t.d. við að samna í ermar, bæta drengjabux- ur o.fl. Aðeins IIUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undra- verðu kosti: ★ Skyttu, sein ekki flækir, >V Hraðaskiptingu, ★ Langan, grannan, frjálsan arm, ★ Flytjara, sem getur verið hlutlaus. Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél með frjálsum anni og sjálfvirk :að nokkru leyti. Verð kr. 7.700,00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél með frjáls- um armi, saumar beinan saum og zig-zag auk fjölda mynztra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaupumim. Kjartan R. Guðmundsson Mánagötu 2 - ísafirði Sími 117

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.