Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 28

Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 28
28 YESTURLAND FÉLAGSHEIMILIÐ BOLUNGARVÍK Sími 30 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox, verður jólamynd okkur í ár. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Oven Aherue, sem birtist sem framhaldssaga í dagblaðinu Tíminn. Aðalhlutverkin leika: GARY GRANT DEBORAH KERR Sýning á annan í jólum kl. 5 Nýtt smámyndasafn í litum og CinemaScope Barnasýning kl. 3 Félagsheimilið Bolungarvík óskar öllum Bolvíkingum og öðrum viðskiptavinum sinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls nýjárs með þökk fyrir viðskipiin á liðandi ári. GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. ii GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á liðandi ári. MATTHÍASAR BJARNAS QNAR (SVEH II.F. Suðureyri. GLEÐIIÆG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. PIEITSTOFAN fSBON Hús Málarans Endurminningar Jóns Engilberts JÓHANNES HELGI SKRÁSETTI S E T B ER G Jóhannes Helgi Hjálpræðisherinn, ísafirði. Jóla- og nýjársdagskrá 1961—’62: Sunnudaginn 17. des. kl. 8,30: Samkoma. Fyrstu tónar jólanna sungnir. Kveikt á jólatrénu. Jóladaginn kl. 8,30: Hátíðarsamkoma (jólafóm). Annan í jólum kl. 8,30: Jólatréshátíð fyrir almenning. Fimmtudaginn 28. des. kl. 8,30: Jólatréshátíð fyrir almenning Nýjársdaginn 1. janúar kl. 8,30: Hátíðarsamkoma. Þriðjudaginn 2. janúiar kl. 8,30: Jólatréshátíð í Hnífsdal (fyrir börn og fullorðna). Miðvikudaginn 3. janúar kl. 8,30: Jólafagnaður Heimilasambands- ins. Fimmtudaginn 4. janúar kl. 3: Jólatréshátío fyrir laldrað fólk. Föstudaginn 5. janúar kl. 8,30: Jólatréshátíð í Bolungarvík fyrir fullorðna. Laugardaginn 6. janúar kl. 8,30: Síðasta jólatréshátíðin fyrir almenning. Sunnudaginn 7. janúiar kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma. Deildarstjórinn, brigader Frithjof Nilsen, kemur í heimsókn til ísa- fjarðar um áramótin og stjórnar og talar á jólatréshátíðunum þessa daga. Verið hjartanlega velkomin á þessar hátíðasamkomur! Jól fyrir börnin 1961—1962: Annan í jólum kl. 2: Jólatréshátíð sunnudagaskólans (efri bær). Fimmtudaginn 28. des. kl. 2: Jólatréshátíð sunnudagaskólans (neðri bær). Föstudaginn 29. des. kl. 2: Jóliatréshátíð fyrir kærleiks- bandið og drengjaklúbbinn. Laugardaginn 30. des. kl. 4: Jólatréshátíð í Skutulsfirði fyrir (fullorðna og börn). Þriðjudaginn 2. janúar kl. 2: Almenn jólatréshátíð fyrir börn (efri bær). Miðvikudaginn 3. janúar kl. 2: Almenn jólatréshátíð fyrir börn (neðri bær). Föstudaginn 5. janúar kl. 4: Jólatréshátíð í Bolungarvík (fyrir börn). Laugardaginn 6. janúar kl. 2: Síðasta jólatréshátíðin fyrir börn. Sunnudaginn 7. janúar kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4: Sunnu- dagaskóli í Hnífsdal. Aðgangur kr. 3,00 að öllum jótatréshátíðunum.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.