Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1966, Blaðsíða 34

Vesturland - 24.12.1966, Blaðsíða 34
34 Lögtök Með fógetaúrskurði 30. nóvember 1966 var lögtak úrskurðað á opinberum gjöldum, sem greiðast eiga til embættisins, og verða þau látin fara fram til tryggingar gjöldunum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar að telja, hafi ekki verið gerð skil liingað í skristofuna áður. Gjöldin eru þessi: Tekju- og eignarskattur, námsbókagjald, sóknar- gjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald skv. 40. gr., lífeyristryggingariðgjald, skv. 28. gr., iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs, sölu- skattur, sjómannatrygging, lesta- og vitagjald, skipaskoðunargjald, öryggiseftirlitsgjald, iðn- lánasjóðsgjald, iðnaðargjald, skipulagsgjald, inn- flutningsgjald af benzíni, gjald af innlendum tollvörum, bifreiðaskattur, skoðunargjald bif- reiða og tryggingaiðgjald bifreiðastjóra, launa- skattur atvinnurekenda, skemmtanaskattur og afnotagjald af útvarpi 1966 og eldri. Skrifstofu Isafjarðarkaupstaðar og sýslu 30. nóvember 1966. Tilkynning frá stjórn Styrktarsjóðs Baldurs. Þeim fullgildum félögum í verkalýðsfélaginu Baldri Isafirði, sem átt liafa við langvarandi veikindi að stríða á þessu ári, skal hér með bent á að sækja um styrk úr styrktarsjóði íélagsins. Allar umsóknir, á þar til gerðum eyðiblöðum, skulu sendar formanni sjóðsstjórnar Sverri Guðmunds- syni, Hlíðarvegi 21 Isafirði, fyrir 31. des. n.k. Reglugerð sjóðsins hefir verið prentuð og fæst hjá formanni sjóðsstjórnar. Isafirði, 16. desember 1966. F.h. Styrktarsjóðs Baldurs, lsafirði Sverrir Guðmundsson, form. Isfirðingar Vestfirðingar Sölumaður frá TEPFI hf., Elías Ketilsson, Bolungarvík, er með sýnishorn af teppum og tekur á móti pöntunum, tekur mál og leggur. Teppin eru afgreidd með mjög stuttum fyrirvara og áherzla lögð á vandaða vinnu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Keynið viðskiptin. — Hringið og leitið upplýsinga. Elías Ketilsson Sími: 132 - Bolungarvík. Óskum öllum félögum vorum og velunn- urum félagsins gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á líðandi ári. Verkalýðsfélagið Baldur Flugfar strax Far greitt síðar Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarleiðum félagsins. Allar nánari upplýsingar veita umboðsmenn vorir: Ámi Matthíasson - Sími 108 - ísafirði, Ásmundur B. Olsen - Sími 33 - Patreksfirði. LOFTIEIDIR HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Umboðið í Bolungarvík óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og happadrjúgs komandi árs með þökk fyrir liðna árið. Vélsiniðja Bolungarvíkur hf. Óskar starfsmönnum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakkar störfin og viðskiptin á liðnu ári. Ail ytfnn tilefni tilkynnist þeim, sem ekki vita eða hafa vitað r að orðið SOLAR er og liefur verið frá 15. september 1925, einkennisorð undirritaðs fyrirtækis fyrir smjörlíki og jurtafeiti. Isafirði 25. nóvember 1966. Hf. Smjörlíkisgerð ísafjarðar Hafnarstræti 1 — Sími 1. Símashrá ísaljaröar Vegna fyrirhugaðrar útgáfu nýrrar síma- skrár, eru símanotendur beðnir um að tilkynna skriflega, í siðasta lagi fyrir áramót, ef óskað er breytinga á skrásetningu. Símastjórinn á Isafirði. J^aupfélag Isfirðinga leggur áherzlu á, að í jólamánuðinum ekki síður en á öðrum tíma árs, fái viðskiptamenn þess sem allra mest af vörum fgrir hverja krónu. Við sendum starfsfólki okkar og viðskipta- mönnum beztu óskir um gleðileg jól og ánægjulegt ngtt ár. JCaufylatj ýsjjilðinja

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.