Vesturland - 24.12.1966, Page 40
40
PFAFF
Með aðeins 2000 króna útborgun og
1000 krónum á mánuði getið þér
eignast Pfaff saumavél, Pfaff strauvél
eða Passap prjónavél.
Kennsla og árs ábyrgð er innifalið
í kaupverðinu.
Umboð á Isafirði
ínqilei^ Quðmundsdóttil
Brunngötu Í4 - Sími 297
ISFIRÐINGAR -
VESTFIRÐINGAR
Aukið þægindin
Sparið hitakostnaðinn
Notið sjálfvirka ofnventla
DANFOSS-ofnventla á hitakerfi yðar.
HEÐINN
Vélaverzlun
Sími 24260 - Reykjavik.
H jálpr æðisher inn
Hátíðamessur yfir jólin og
nýárið 1966—67.
Sunnudagur 18. des. kl. 8,30
samkoma, fyrstu tónar jól-
anna.
Jóladagur 25. des. kl. 8,30
hátíðasamkoma.
Annar jóladagur 26. des. kl.
8,30 hátíðasamkoma
Miðvikudagur 28. des. kl. 8,30
jólatréshátíð fyrir almenn-
ing.
Nýársdagur 1. jian. kl. 8,30
hátíðasamkoma.
Mánudagur 2. jan. kl. 8,30
Heimilasambandshátíð.
Þriðjudagur 3. jan. kl. 5,
barnahátíð og æskulýðs-
hátíð kl. 8,30.
Miðvikudagur 4. jan.
Bolungarvík: bamahátíð kl.
4 og fyrir fullorðna kl.
8,30.
Fimmtudagur 5. jan. kl. 3,
hátíð fyrir aldrað fólk.
Föstudag 6. jan., bamahátíð
í Skutulsfirði kl. 4.
Föstudag 6. jan., bamahátíð
á ísafirði kl. 8,30.
Laugardag 7. jan., sunnudaga
skólahátíð kl. 5.
Sunnudag 8. jan., samkoma.
Fyrir börn:
2. jóladag26. des. kl. 2 jóla-
tréshátíð fyrir Sunnudaga-
skólaböm.
(efri bær)
Miðvikudag 28. des. kl. 2 jóla-
tréshátíð fyrir Sunnudaga-
skólabörn.
(neðri bær)
Deildarstjóri H. Driveklepp
ásamt Kapt.. Sölvi Ásoldsen,
koma í heimsókn, og stjóma
samkomunum nýjársdagana.
Gleðileg jól, og hjartanlega
velkomin á allar samkomur
og hátíðir hjá okkur.
Hjálpræðisherinn ísafirði.
Óskum
starfsfólki vom
á sjó og landi
og öðrum
viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsældar
á nýja árinu
með þakklæti
fyrir
líðandi
ár.
Hríinn lif.
Isafirði.
Óskum starfsfólki og viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsæls komancli árs.
Þökkum líðandi ár.
Niðnðn 110-
Óskum starfsfólki og viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
Þökkum líðancli ár.
Fiskiðja Flatejrrar