Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 10
9
Fyrirlestur
Blóðslettur og kynlíf: Áhorf unglinga á klám og öfgakennt of-
beldi. Erindi flutt í málstofunni Ungt fólk, kyn og ofbeldi á
ráðstefnu Rannsóknastofu í kvennafræðum um kvenna- og
kynjafræðirannsóknir í Reykjavík, 4.-5. október 2002.
Fræðsluefni
Hvað er klám? Svar á Vísindavefnum á slóðinni:
http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2677&filter.
Lesbók Morgunblaðsins 7. september 2002.
Er merkjanlegur áherslumunur í fréttaflutningi á milli fjölmiðla,
svo sem dagblaða, útvarps og sjónvarps? Svar á Vísinda-
vefnum á slóðinni: http://www.visindavefur.hi.is/ind-
ex.asp?url=svor/svar_11295.html. Lesbók Morgunblaðsins
29. júní 2002.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir lektor
Aðrar fræðilegar greinar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Krist-
inn Tómasson. Útbrunnar konur – nútímakonur? Um vinnu-
umhverfi og líðan kvenna og karla í hefðbundnum kvenna-
störfum. Ráðstefna um kvenna- og kynjafræðirannsóknir
4.-5. október 2002.
Information or surveillance? NIKK magasin nr. 3/2002. Með
Margréti Lilju Guðmundsdóttur.
Informationssamhällets frihet och fjättrar. NIKK magasin nr.
2/2002, bls. 39-41. Með Margréti Lilju Guðmundsdóttur.
Fræðileg skýrsla
Könnun á líðan, vinnumhverfi og heilsu starfsfólks í útibúum
banka og sparisjóða (2002). Vinnueftirlitið. Með Hildi Frið-
riksdóttur og Kristni Tómassyni (95 bls.).
Fyrirlestrar
Gender and the effect of electronic surveillance in the work-
place. Hjá Information Technology, Transnational Democracy
and Gender (ITDG) – a Nordic Research Network. Reykjavík
13. september 2002.
Kulnar eldur nema kynntur sé. Málþing um kulnun í starfi. 8.
febrúar 2002 í Norræna húsinu.
Ritstjórn
Formaður ritstjórnar (Editioral Board) tímaritsins Acta
Sociologica.
Útdrættir
Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Guðbjörg
Linda Rafnsdóttir. Work-related psychosocial facctors and
treatment for mental disorders. Acta Psychiatr Scand 2002;
fylgirit 411;105:22.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg L. Rafnsdóttir, Berglind
Helgadóttir, Kristinn Tómasson. Psychosocial risk factors
for musculoskeletal disorders among women in geriatric
care. III. alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna: Vinnu,
krabbamein og frjósemisheilbrigði, Barcelóna 13. septem-
ber 2002. La Medicina del Lavoro 2002; 93 (5):478.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Berg-
lind Helgadóttir og Kristinn Tómasson. Tengsl sálfélags-
legra þátta og óþæginda í hálsi, herðum og mjóbaki hjá
konum í öldrunarþjónustu. Vísindaráðstefna Læknadeildar
3.-4. janúar 2003. Læknablaðið 2002;88: fylgirit 47: bls. 53.
Kristinn Tómasson, Berglind Helgadóttir og Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. Vinnuvernd.
Árangur heilsueflingar í Leikskólum Reykjavíkur. Vísinda-
ráðstefna Læknadeildar 3.-4. janúar 2003. Læknablaðið
2002;88: fylgirit 47: bls. 52-53.
Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg L.
Rafnsdóttir, Berglind Helgadóttir, Svava Jónsdóttir og Þór-
unn Sveinsdóttir. Risk factors for sickdays among nursing
home staff. II. alþjóðlega ráðstefnan um forvarnir gegn
vinnutengdri heilsufarshættu. Kanaríeyjum, 20.-22. febrúar
2002.
Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg L.
Rafnsdóttir, Berglind Helgadóttir, Svava Jónsdóttir og Þór-
unn Sveinsdóttir. Sickdays as a function of position,
physical, mental, and organizaional demand and physical
work-environment. II. alþjóðlega ráðstefnan um forvarnir
gegn vinnutengdri heilsufarshættu. Kanaríeyjum, 20.-22.
febrúar 2002.
Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg L.
Rafnsdóttir, Berglind Helgadóttir, Svava Jónsdóttir og Þór-
unn Sveinsdóttir. Influenza vaccination among nursing
home employees. II. norræna ráðstefnan um faraldsfræði.
Árósum, 9.-12. júní 2002.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Þeir bjargast sem ferðast á fyrsta
farrými. Ráðstefna um kvenna- og kynjafræðirannsóknir 4.-
5. október 2002, Rannsóknastofa í kvennafræðum.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Krist-
inn Tómasson. Útbrunnar konur – nútímakonur? Um vinnu-
umhverfi og líðan kvenna og karla í hefðbundnum kvenna-
störfum. Ráðstefna um kvenna- og kynjafræðirannsóknir
4.-5. október 2002, Rannsóknastofa í kvennafræðum.
Guðný Björk Eydal lektor
Bókarkaflar
Guðný Björk Eydal og Lilja Mósesdóttir (2001). Sweden:
Economy (bls. 1212-1214); Labor Movement (bls. 1214-
1215); Taxation (bls. 1216-1217) Welfare System 1217-1219).
Þrír kaflar í alfræðiritinu Europe Since 1945: An
Encyclopedia. Ritstj. Bernard A. Cook New York & London:
Garland Publishing.
Fræðileg skýrsla
Study on the State of Young People and Youth Policy in Europe –
Final Reports Vol. I: Executive Summary and Comparative
Reports (2001). Milano: IARD Einnig birt á vef Evrópusam-
bandsins http://europa/eu.int/comm/education/youth/ywp/.
Fyrirlestrar
Guðný Björk Eydal (2002). Equal Rights to parental leave in
Nordic countries erindi flutt á vegum COST (European coop-
eration in the field of scientific and technical research) 13A:
Working group gender issues; Workshop on: The family,
social care and ‘care’ policies of European welfare states
19.-20. apríl Kaupmannahöfn
Guðný Björk Eydal (2002). Child Care Policies in Iceland erindi
flutt á fundi NordBarn í Reykjavík 29. ágúst til 1. september
2002.
Helgi Gunnlaugsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Crime, Shame, and Recidivism: The Case of Iceland. British
Journal of Criminology. Vol. 43, 2002, No. 1: 40-59. Ásamt
Eric Baumer, Richard Wright og Kristrúnu Kristinsdóttur.
Fíkniefnavandi fortíðarinnar: Bjórbannið á Íslandi 1915-1989.
Tímarit Máls og Menningar. 63. árg., 4. tbl., 2002: 28-32.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Stríðið gegn fíkniefnum: Ógöngur refsistefnunnar og nýir kostir
í stefnumótun. Vísindavefur Háskóla Íslands, Málstofan, 5.
apríl 2002.