Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 173
Eiríkur Þormóðsson
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Handskrifuð blöð og útbreiðsla þeirra. 2. íslenska söguþingið.
Ráðstefnurit I. Reykjavík 2002, bls. 414-422.
Fyrirlestrar
Handskrifuð blöð og útbreiðsla þeirra. Erindi flutt á 2. íslenska
söguþinginu 30. maí til 1. júní 2002.
Frá huga til hugar. Saga prentlistar og bókaútgáfu á Íslandi með
sérstakri áherslu á útgáfu Biblíunnar. Erindi flutt í
Amtsbókasafninu á Akureyri 10. febrúar 2001 í tengslum við
sýningu með sama nafni. Flytjandi: Emilía Sigmarsdóttir.
Emilía Sigmarsdóttir
Ritstjórn
Íslandsmynd í mótun – áfangar í kortagerð / Image of Iceland –
milestones in cartography. Þjóðmenningarhúsið, 2002. 34 s.
Ritstjóri: Emilía Sigmarsdóttir.
Þar ríkir fegurðin ein. Öld með Halldóri Laxness. Landsbóka-
sasfn Íslands, 2002. 20 s. Ritstjórn: Emilía Sigmarsdóttir
[ásamt Ólafi J. Engilbertssyni].
Dagbækur háskólastúdenta. Rvk., Háskólaútgáfan, desember
2001. 163 s. Ritstjórn: Emilía Sigmarsdóttir [ásamt Magnúsi
Guðmundssyni og Ögmundi Helgasyni].
Bókasafnið. Útg. Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsinga-
fræða. Ritstjórn: Emilía Sigmarsdóttir ásamt fl.
Fræðsluefni
Living and Reliving the Icelandic Sagas. Sýning í Winnipeg 12.-
15. janúar 2001. Sýningarstjóri Emilía Sigmarsdóttir.
Ein er søgan úr Íslandi komin. Sýning og kynning í Norður-
landahúsinu í Þórshöfn, Færeyjum 29. apríl til 6. maí 2001.
Sýningarstjóri Emilía Sigmarsdóttir.
Sýningin Íslandsmynd í mótun – áfangar í kortagerð. Þjóð-
menningarhúsið, Reykjavík 2002. Verkefnisstjóri: Emilía
Sigmarsdóttir.
Guðrún Karlsdóttir forstöðumaður
skráningardeildar
Þýðingar
Dewey, Melvil, 1851-1931. Dewey Decimal Classification =
Flokkunarkerfi Deweys ásamt afstæðum efnislykli ; tekið
saman af Melvil Dewey. – Stytt íslensk útgáfa / Guðrún
Karlsdóttir ritstýrði verkinu og vann að þýðingu þess ásamt
Auði Gestsdóttur, Sigrúnu J. Marelsdóttur o.fl. Reykjavík:
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, 2002.
Index translationum / umsjón með íslensku framlagi Guðrún
Karlsdóttir. Skrá Unesco um þýðingar – árlega er lögð fram
skrá um þýðingar erlendra verka á íslensku.
http://www.unesco.org/culture/xtrans
Multilingual dictionary of library terminology / umsjón með ís-
lensku framlagi Guðrún Karlsdóttir sem annast orðasöfn-
unina ásamt Auði Gestsdóttur á vegum Landsbókasafns Ís-
lands – Háskólabókasafns.
Hólmfríður Tómasdóttir bókasafnsfræðingur
Fræðileg grein
Hólmfríður Tómasdóttir. Lýsir Þ Myndlist í íslenskum hand-
ritum. Bókasafnið 26. árg. 2002 s. 13-15.
Fyrirlestrar
Old Icelandic Material in the New World. Fyrirlestur við
Manitobaháskóla, 4. apríl 2002.
Fyrirlestur og kynning haldinn í Þjóðarbókhlöðu 10. október
2002 á verkefninu Gamalt óútgefið íslenskt efni í Kanada
sem unnið var í Winnipeg í apríl og maí 2002.
Jökull Sævarsson bókavörður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Laxness í leikgerð: leiksýningar, útvarpsleikrit, sjónvarpsmynd-
ir og kvikmyndir byggðar á verkum Halldórs Laxness. Rit-
mennt 7, 2002, s. 50-58. (Efni þessa árgangs af Ritmennt
birtist einnig sem sérrit undir heitinu „Þar ríkir fegurðin ein
– Öld með Halldóri Laxness“.)
Skrá um rit Halldórs Laxness á íslensku og erlendum málum:
viðauki. Ritmennt 7, 2002, s. 116-132. (Efni þessa árgangs af
Ritmennt birtist einnig sem sérrit undir heitinu „Þar ríkir
fegurðin ein – Öld með Halldóri Laxness“.)
Kári Bjarnason deildarstjóri
Kafli í ráðstefnuriti
Trú og tónlist í íslenskum handritum 2. íslenska söguþingið.
Ráðstefnurit II. Rvk 2002; (bls. 464-471).
Fræðileg skýrsla
Samantekt Kára Bjarnasonar vegna styrks úr NORDINFO fyrir
árið 2002, samtals einn mánuður (fræðileg skýrsla um
frumrannsókn á sálmum og kvæðum í íslenskum handrit-
um í Stokkhólmi).
Fyrirlestrar
„Trú og tónlist í íslenskum handritum“, á Söguþingi 1. júní.
„Printing without Guthenberg. The Icelandic way of printing“, á
SHARP-ráðstefnu í London 13. júlí.
Ritstjórn
Meðritstjóri Merkis krossins (tímariti katólska safnaðarins á
Íslandi).
Meðritstjóri Sýnisbókar íslenskrar alþýðumenningar. Á árinu
var gefið út: Til merkis mitt nafn: Dómabækur Markúsar
Bergssonar sýslumanns Ísafjarðarsýslu 1711-1729; Már
Jónsson tók saman (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2002).
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar; 6.
Sjöfn Kristjánsdóttir handritavörður
Önnur fræðileg grein
Stefán Einarsson prófessor frá Höskuldsstöðum, Glettingur
tímarit um austfirsk málefni, 12. árg., 2. tbl. 2002.
Sveinn Ólafsson deildarstjóri
Bók, fræðirit
Sveinn Ólafsson: Upplýsingaleikni. Mál og menning, Reykjavík,
2002. 84 s. ISBN 9979-2-2377-9.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Olafsson, Sveinn: Information Policy Disputes in Iceland.
International Information & Library Review (2002), 34 (2) s.
79-95.
172