Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 20
19
lagadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísinda-
deildar Háskóla Íslands 21.-22. febrúar 2003.
Hver má rannsaka hverja? Erindi á ráðstefnu um kvenna- og
kynjarannsóknir á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum
við Háskóla Íslands 4.-5. október 2002.
The gendered context of friendship. Erindi á Evrópuþingi IASSID
(International Association for the Scientific Study of
Intellectual Disabilities) í Dublin 12.-15. júní 2002.
Udviklingshemmede mödre og deres barn. Erindi á norrænu
ráðstefnunni Levekår for mennesker med utviklings-
hemning í Norden: Fra bruker til borger í Osló 18.-20. apríl
2002.
Gender equality and disabled women. Erindi á Norrænni ráð-
stefnu á vegum NIKK (Nordisk institutt for kvinne- og
kjønsforskning) og norrænu ráðherranefndarinnar með
yfirskriftinni Subjekt, politikk og kjönnskonstruksjon: Den
likistilte Norden som framtidsverksted í Stokkhólmi 28.
febrúar til 1. mars 2002.
Research with marginalized women: Reflections on
representation, difference and Othering. Erindi á
Netwærksmöde om Köndiskurser og ligestilling i Norden í
Stokkhólmi 26.-27. febrúar 2002.
Fræðastarf og fordómar. Erindi flutt í málfundarröð Stúdenta-
ráðs og jafnréttisnefndar Háskóla Íslands 28. október 2002.
Hvað er fötlunarfræði? Erindi haldið í fyrirlestraröð á vegum
uppeldis- og menntunarfræðiskorar félagsvísindsdeildar
Háskóla Íslands í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands og
Landssamtökin Þroskahjálp, Háskóla Íslands 2. október
2002.
Fræðastarf og samfélag samkynhneigðra. Erindi flutt á fundi
stjórnar, trúnaðarráðs og gesta á vegum Samtakanna ’78,
Hellu 6.-7. apríl 2002.
Ósýnilegar fjölskyldur: Seinfærar þroskaheftar mæður og börn
þeirra. Erindi haldið, ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur, í
fyrirlestraröð uppeldis- og menntunarfræðiskorar við
félagsvísindadeild Háskóla Íslands á vormisseri 2002, 21.
febrúar 2002.
Gender, disability and community life: Feminist analysis. Aðal-
fyrirlestur á Evrópuþingi IASSID (International Association
for the Scientific Study of Intellectual Disabilities) í Dublin
12.-15. júní 2002.
Ritstjórn
Í stjórn tímaritsins Scandinavian Journal of Disabiltiy Research.
Fræðsluefni
Rannveig Traustadóttir (2002). Ráðstefna um fötlunarrann-
sóknir. Tímaritið Þroskahjálp, 24(2), 18-19.
Mynda hommar og lesbíur alltaf kjarna á milli sín því þau eru
minnihlutahópar? Svar á Vísindavefnum 28. mars 2000.
Eru dæmi um samkynhneigð þroskaheftra? Gera þeir sér þá
grein fyrir því sjálfir? Svar á Vísindavefnum: 7. júlí 2000.
Samkynhneigð þroskaheftra 6. júní 2001 – Af hverju er fólk á
móti fötluðum?
Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). Adolescent psychosocial
maturity and alcohol use: Quantitative and qualitative
analysis of longitudinal data. Adolescence, 37, 19-53.
Sigrún Aðalbjarnardóttir og Fjölvar D. Rafnsson (2002).
Adolescent antisocial and substance use: Longitudinal
analyses. Addictive Behaviors, 27, 227-240.
Katrín Friðriksdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). „Ég
ákvað að verða kennari þegar ég varð sjö ára.“ – Lífssaga
kennara og uppeldissýn. Uppeldi og menntun, 11, 121–145.
Önnur fræðileg grein
Sigrún Aðalbjarnardóttir (9. janúar 2002). Í eilífri leit: Virðing og
fagmennska kennara. Netla – Veftímarit um uppeldi og
menntun. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). The challenging process of
preparing education professionals to promote citizenship
awareness. Í A. Ross (ritstj.), Future citizens in Europe (bls.
25-32). London: a CiCe publication.
Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). Citizenship education and
teachers’ professional awareness. Í D. Scott & H. Lawson
(ritstj.), Citizenship, Education, and the Curriculum (bls. 131-
150). London: Ablex Publ.
Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). At dyrke demokratiske værdier
– Nøglen til en bedre verden. [Að rækta lýðræðisleg gildi:
Lykillinn að betri heimi.] Í Gun-Marie Frånberg og D. Kellos
(ritstj.), Demokrati í skolans vardag. [Lýðræði í daglegu
skólastarfi, bls. 101-149.] Rit Norðurlandaráðs í tilefni 50
ára samstarfsafmælis Norðurlanda. Umeå universitet för
NSS: Nordiska Ministerrådet.
Fræðileg skýrsla
Sigrún Aðalbjarnardóttir og Andrea Dorfadóttir (2002). Tóbaks-
reykingar: Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 til 22 ára
aldurs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9561-0-
0 (60 bls.).
Fyrirlestrar
Taking risks, learning to take care: Perspectives on risk-taking
and ethical awareness. Erindi á ráðstefnunni The Annual
Conference of the Association of Moral Education (AME).
Chicago, USA., Nov. 7-10, 2002.
Parenting styles and adolescent substance use. Erindi á
norrænu ráðstefnunni Ungdomar, vuxna och rusmedel i
Norden á vegum NAD. Helsinki, 24.-25. okt. 2002.
The challenging process of preparing education professionals
to promote citizenship awareness. Erindi á ráðstefnunni
Future citizens in Europe – The Fourth European
Conference á vegum Children’s Identity and Citizenship in
Europe (CiCe). Budapest, Hungary, May 16-18, 2002.
Adolescent Psychosocial Maturity and „Drinking“: A longitudinal
Study. Erindi á ráðstefnunni The Ninth Biennial Meeting of
the Society for Research on Adolescence (SRA). New
Orleans, April 11-15, 2002.
Promoting Citizenship Awareness: Students’ Social and Moral
Growth. Erindi á ráðstefnunni the Annual Meeting of the
American Educational Research Association AERA). New
Orleans, April 1-5, 2002.
Hvernig tengjast markmið kennara kennsluaðferðum þeirra og
kennslustíl? Tilviksathugun. (Ásamt Eyrúnu M. Rúnars-
dóttur MA-nema.) Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsókna-
stofu Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 4. okt. 2002.
Hlúð að samskiptahæfni barna. Erindi á ráðstefnunni Lífsleikni í
leikskóla. Akureyri, 23. mars 2002.
Forðum börnum okkar frá eiturlyfjum- við getum haft áhrif.
Erindi flutt á ráðstefnunni Forðum börnum okkar frá eitur-
lyfjum – við getum haft áhrif, á vegum Landssambands
framsóknarkvenna. Norræna húsinu, 9. des. 2002.
Hvernig skilja unglingar áhættuhegðun sína og samskipti?
Erindi á vorþingi Landssambands Delta Kappa Gamma:
Félag kvenna í fræðslustörfum. Akranesi, 27. apríl 2002.
Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum. Erindi flutt á
aðalfundi Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Reykjavík, 4.
feb. 2002.
Að rækta lýðræðisleg gildi – Lykillinn að betri heimi [At dyrke
demokratiske værdier – Nøglen til en bedre verden]. Erindi
á ráðstefnunni Lýðræði í skólastarfi: Gildismat í málefnum
barna og ungmenna á Norðurlöndum í tilefni 50 ára sam-