Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 46
45
Ritdómar
Ritdómur um Approaches to Vínland, ritstj. Andrew Wawn og
Þórunn Sigurðardóttir og Vínlandið góða og írskar ritningar
eftir Hermann Pálsson íSögu 40/2 (2002), bls. 259-264.
Fornar hugmyndir og menningartengsl. Ritdómur um Grettis
sögu og íslenska siðmenningu eftir Hermann Pálsson.
Morgunblaðið 4. desember 2002, bls. 6 D.
Biskupasögur á frilluöld. Ritdómur um Biskupasögur 2, Íslensk
fornrit 16, útg. Ásdís Egilsdóttir. Morgunblaðið 18. desember
2002, bls. 9 D.
Fyrirlestrar
40 mínútna erindi á ráðstefnu í Uppsölum um munnlega hefð
og „nýjar“ bókmenntir á Norðurlöndum, á vegum Centrum
för multietnisk forskning við Uppsalaháskóla, 27. janúar
2002: „Mundtlig tradition og litteratur: Vores opfattelse af
eddaen og sagaer i middelalderen.“
40 mínútna erindi um Vínlandssögur á málþingi á vegum
Natural History Museum í Los Angeles 9. febrúar 2002 í
tengslum við sýninguna Vikings: The North Atlantic Saga.
40 mínútna erindi um „Written sagas from an Oral Culture“ á
ráðstefnu í Borgarnesi 7. september 2002, Sagas &
Societies.
Fyrirlestur í boði UCLA 7. febrúar 2002 um The Sagas and the
Truth.
Ritstjórn
(Með Vésteini Ólasyni) Handritin: Ritgerðir um íslensk miðalda-
handrit og sögu þeirra.
Kennslurit
Textagerð fyrir íslenska hlutann á evrópska sagnavefnum
www.europeoftales.net sem opnaður var í janúarbyrjun
2002.
Fræðsluefni
39 málfarsmínútur (u.þ.b. 2 mínútur hver) í Speglinum eftir
kvöldfréttir ríkisútvarpsins.
Svar á vísindavef HÍ: Hvað er átt við þegar talað er um Bjarma-
landsför einhvers? Ingibjörg Björnsdóttir og Gísli Sigurðs-
son (22.1.2002).
Svar á vísindavef HÍ: Dvöldu útilegumennirnir einir á fjöllum
eða héldu þér til í hópum? Var fólk almennt hrætt við þá?
Eva Heiðarsdóttir og Gísli Sigurðsson (23.1.2002).
Hvað er þjóðtrú og hvernig er þjóðtrú Íslendinga ólík þjóðtrú
annarra Norðurlandaþjóða? Jón Júlíus Filippusson Gísli
Sigurðsson (29.4.2002).
Guðrún Ása Grímsdóttir vísindamaður
Bók, fræðirit
Poesibækur kvenna – með inngangi eftir Guðrúnu Ásu Gríms-
dóttur. Skjöldur – tímarit um menningarmál. Nr. 38 4. tbl.
11. árg. 2002. 18-19.
Fyrirlestrar
Ættartölur ríkismanna. Flutt í boði Ættfræðifélagsins á fundi
þess í Þjóðskjalasafni Íslands 30. maí 2002.
Samspil ritheimilda og fornleifauppgraftar til rannsókna á sögu
Skálholtsstaðar. Flutt í boði Fornleifastofnunar Íslands á
þingi í Skálholti um rannsóknir á Skálholtsstað 8. júní 2002.
Jón Ólafsson á Hólum í Hjaltadal. Flutt í dómkirkjunni að Hólum
í Hjaltadal á vegum Góðvina Grunnavíkur-Jóns 29. júní 2002.
Útræði frá sjávarjörðum – saga, hefðir, réttur. Flutt í boði Sam-
taka eigenda sjávarjarða á ráðstefnu þeirra í Bændahöllinni
22. nóvember 2002.
Ritstjórn
Jón Samsonarson. Ljóðmál. Fornir þjóðlífsþættir. Safn ritgerða
gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 24. janúar 2001.
Rvk. 2002.
Guðvarður Már Gunnlaugsson fræðimaður
Grein í ritrýndu fræðiriti
Skrift. Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu
þeirra og áhrif, bls. 62-71. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Óla-
son (ritstj.). Ritröð Þjóðmenningarhúss 2. Stofnun Árna
Magnússonar á Íslandi, Reykjavík.
Ritdómur
Ritdómur um Føroyska orðabók. Íslenskt mál 24:169-276.
Fyrirlestur
Hver var Grettir Ásmundarson? Fyrirlestur fluttur á málþinginu
Miðlun menningararfsins – Grettis saga í fortíð og nútíð á
Laugarbakka 26. október.
Ritstjórn
Ritstjóri Griplu XIII.
Í ritnefnd Íslensks máls 24.
Fræðsluefni
Svar á Vísindavefnum: Hvað er það sem er kallað bönd í hand-
ritum?
Kristján Eiríksson starfsmaður við fræðastörf
Bók, fræðirit
Hallgrímur Pétursson. Ljóðmæli 2 (ásamt Margréti Eggerts-
dóttur og Svanhildi Óskarsdóttur). Útgefandi: Stofnun Árna
Magnússonar á Íslandi.
Þýðingar
Fjögur ljóð eftir króatísku skáldkonuna, Luciju Borcic. La Trad-
ukisto 12. mars 2002. Ljóðaþýðing í esperantotímaritinu La
Tradukisto.
Skilnaður elskenda. Serbneskt þjóðkvæði. La Tradukisto 12.
júní 2002. Ljóðaþýðing í esperantotímaritinu La Tradukisto.
Ljóð frá Króatíu (8 ljóð eftir skáldkonuna Visnja Stahuljak). La
Tradukisto 12. nóvember 2002. Ljóðaþýðing í esperant-
otímaritinu La Tradukisto.
Annað
Bragi – óðfræðiforrit (Háttatal, ljóðasafn og bragfræðihandbók)
ásamt Jóni Braga Björgvinssyni. Ferskeytlan ehf.
Ritstjórn
Ritstýrði esperantotímaritinu La Tradukisto ásamt fleirum (út
komu þrjú hefti á árinu 2002).
Margrét Eggertsdóttir fræðimaður
Bók, fræðirit
Hallgrímur Pétursson. Ljóðmæli II. Margrét Eggertsdóttir, Krist-
ján Eiríksson og Svanhildur Óskarsdóttir bjuggu til prentun-
ar. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Reykjavík.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Um landsins gagn og gróða – íslensk landlýsingarkvæði.
Skírnir, haust:269-291.
Topographisch-historische Dichtung in Island im 17.
Jahrhundert. Skandinavische Literaturen der frühen