Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 25
24
Bókmenntafræði
Álfrún Gunnlaugsdóttir prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Fagurfræðilegir möguleikar okkar tíma: Eru viðmiðanir af hinu
vonda? Í ritinu Hvað rís úr djúpinu?, 2002, ritstj. Birna
Bjarnadóttir, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Há-
skólaútgáfan, bls. 3-7.
Fyrirlestur
Erindi á ráðstefnu um fagurfræðilega möguleika okkar tíma 16.
mars 2002 í Hafnarborg.
Ástráður Eysteinsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Modernism at the Borders, í English and Nordic Modernisms,
ritstj. B. Tysdahl, M. Jansson, J. Lothe og S. K. Povlsen,
Norwich: Norvik Press 2002, bls. 103-119.
Háskóli, menning og menntamenn. Ritið. Tímarit Hugvísinda-
stofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti, 2002, bls. 15-26.
Traveling Island. Grettir the Strong and his Seach for a Place, í
Beyond the Floating Islands, ritstj. Stephanos Stepanides og
Susan Bassnett, Bologna: Cotepra/University of Bologna
2002, bls. 90-96.
Önnur fræðileg grein
Þegar saman kemur. Um ritstörf Sigurðar A. Magnússonar,
Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Frambjóðandi og gestur. Rýnt í mölina í sögu eftir Guðberg
Bergsson, í Hvað rís úr djúpinu?, ritstj. Birna Bjarnadóttir,
Reykjavík: Háskólaútgáfan 2002, bls. 16-21.
Íslenskar bókmenntir um aldamót, í Ísland. Atvinnuhættir og
menning I, Reykjavík: Íslenska útgáfufélagið 2002, bls. 219-
229.
Allt tengist, allt tvístrast, í Tíðarandi í aldarbyrjun (Atvik 6), ritstj.
Þröstur Helgason, Reykjavík: Reykjavíkur Akademían 2002,
bls. 16-21.
Fyrirlestrar
Peripheries and Ideologies Under Glacier: Approaching
Laxness’s Novel of 68. Fyrirlestur á Laxnessþingi Kaup-
mannahafnarháskóla 24. apríl 2002.
Halldór Laxness and the Narrative of the Icelandic Novel. Fyrir-
lestur á Laxnessþingi University College London 14. sept-
ember 2002.
The Art of Timeliness and Anachronism: European Poetry in
Seven Icelandic Mirrors. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu
um módernisma við Gautaborgarháskóla 18.-19. október
2002.
Að bjóða sig fram. Fyrirlestur á málþinginu „Hvað rís úr djúp-
inu?“ (í tilefni af 70 ára afmæli Guðbergs Bergssonar),
Hafnarborg, Hafnarfirði, 16. mars 2002.
Háskóli, menning og menntamenn. Fyrirlestur á málþingi Hug-
vísindastofnunar Háskóla Íslands um menningarfræði, 16.
nóvember 2002.
Situating the Tale. Icelandic Narrative after the Modernist Novel.
Plenum-fyrirlestur á þingi IASS (International Association
for Scandinavian Studies), í Álaborg 5.-10. ágúst 2002.
Ritstjórn
Tók fyrir hönd Háskóla Íslands þátt í fræðiátakinu COTEPRA
sem styrkt var af Evrópusambandinu. Starfaði þar í hópi
sem vann að undirbúningi ritsins Beyond the Floating
Islands og valdi jafnframt og kynnti kafla úr Grettis sögu
sem birtust í því riti, en það kom út 2002.
Fræðsluefni
Um bókmenntagæði, Lesbók Morgunblaðsins, 23. nóvember
2002 (grein).
Var spyrill á „ritþingi“ um Matthías Johannessen í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi 9. nóvember 2002.
Hélt fyrirlestur (6. febrúar) á Laxness-námskeiði á vegum Endur-
menntunarstofnunar Háskóla Íslands á vormisseri 2002.
Gauti Kristmannsson aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Að deyja fallega. Hin nýja fagurfræði orðsins hjá Gotthold
Ephraim Lessing. Hvað rís úr djúpinu? Ritstj. Birna Bjarna-
dóttir. Háskólaútgáfan 2002.
„Þýðingar meðal smáþjóða“. Frændafundur 4. Smáþjóðamenn-
ing í alþjóðasamfélagi. Ritstj. Turið Sigurðardóttir og
Magnús Snædal. Föroya Fróðskaparfelag. Þórshöfn, 2002.
Fyrirlestrar
Að deyja fallega. Hin nýja fagurfræði orðsins hjá Gotthold
Ephraim Lessing. Hvað rís úr djúpinu? Málþing um fagur-
fræðilega möguleika okkar tíma á 70 ára afmælisári Guð-
bergs Bergssonar. Hafnarfirði, 16. mars 2002.
Að þýða eða þýða ekki. Hvar er efinn? Málþing um tungumál og
atvinnulífið á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í
erlendum tungumálum. Reykjavík, 30. apríl 2002.
Translating Kinship and Difference: Thomas Percy’s Scaldic
‘Transformations’. Konferens om Norden och Europa 1700-
1830. Reykjavík, 15. júní 2002.
Adam Smith: a Teacher or a Traitor? Uninon and Cultural Id-
entities in Eighteenth Century Scotland. Edinborg, 4. júlí
2002.
Iceland’s ‘Egg of Life’ and the Modern Media. Hnattvæðingar-
ráðstefna Háskóla Íslands. Reykjavík 19. október 2002.
Ritdómar
Ritdómar á eftirfarandi bókum fyrir Víðsjá á Rás 1, RÚV:
Meira en mynd og grunur eftir Þorstein frá Hamri.
Ísrael, saga af manni eftir Stefán Mána.
Heimspekideild