Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 57
56
Tók þátt í því að semja frumvarp til barnalaga, sem formaður
sifjalaganefndar. Fullfrágengið frumvarp var afhent dóms-
málaráðherra 2. maí 2002. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi
haustið 2002, þskj. 181 – 180. mál.
Undirritaður samdi að ósk forsætisráðherra frumvarp til laga
um breytingu á stjórnsýslulögum, þskj. 942 – 598. mál, sem
lagt var fyrir Alþingi vorið 2002. Með frumvarpinu voru gerð-
ar breytingar á hæfisreglum stjórnsýslulaga, nr. 37/1993.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk administrativt Tidsskrift frá 1. janúar 1999,
ritrýnds tímarits á sviði stjórnsýsluréttar og stjórnsýslufræða.
Formaður ritrýninefndar Úlfljóts, tímarits laganema, frá
september 2001 til september 2002.
Kennslurit
Tillögur að lagabreytingum til að ryðja úr vegi lagalegum
hindrunum framþróunar rafrænnar stjórnsýslu.
Kennslurit sem var notað sem prófs- og kennsluefni í
stjórnsýslurétti II og var aðgengilegt nemendum á vefnum.
Reykjavík 2002 (14 bls.).
Rafbréf og önnur viðskiptabréf. Hliðsjónar- og kennsluefni.
Reykjavík 2002.
Viðskiptabréf. Inngangur. Reykjavík 2002.
Fræðslu- og viðvörunarskyldur ábyrgðaraðila gagnvart hinum
skráða við söfnun persónuupplýsinga. Reykjavík 2002, fjölrit
(16 bls.).
Páll Sigurðsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Borgaralögbókin nýja í Rússlandi – Bakgrunnur og efnissvið.
Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 52. árg., október 2002, bls. 281-
297.
Önnur fræðileg grein
Vel sé þeim, sem veitti mér – Tvíræð hugvekja ætluð sönnum
gleðimönnum – Hátíðarkveðja frá forseta lagadeildar“. Árs-
hátíðarriti Orators 2002, Rvk. 2002, bls. 5-7 (tvídálka).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Breytingar á réttarreglum um vörslu kirkjueigna og um fjár-
hagsleg kjör presta í upphafi 20. aldar. Í ritinu „2. íslenska
söguþingið, 30. maí til 1. júní 2002“, Ráðstefnurit II., Rvk.
2002 (Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafé-
lag Íslands, Sögufélag), bls. 222-239.
Aflvaki Jónsbókar – Fáein orð um lögbækur og konungsvald í
ríkjum Vestur-Evrópu á miðöldum. Afmælisrit til heiðurs
Guðmundi Ingva Sigurðssyni hrl. áttræðum, Rvk. 2002
(Bókaútgáfan Blik), bls. 139-164.
„Samanburðarlögfræði – Hugleiðingar um efnissvið greinarinn-
ar, gagnsemi hennar, markmið, réttarkerfi og réttarfjöl-
skyldur heims“. Afmælisrit til heiðurs dr. Gunnari G.
Schram prófessor sjötugum, Rvk. 2002 (Almenna bókafé-
lagið), bls. 367-386.
Fyrirlestrar
Þjóðlendur og úrskurðir óbyggðanefndar. Ávarp flutt á ráð-
stefnu Lagastofnunar Háskóla Íslands um málefni hálend-
isins, 12. apríl 2002.
Brýning til ungra lögfræðinga. Ávarp flutt í boði lagadeildar fyrir
kandídata og ýmsa aðra gesti í tilefni brautskráningar, 22.
júní 2002.
Fyrirlestur um einkenni íslensks réttar í samanburði við rúss-
neskan rétt fyrir völdum hópi kennara og nemenda við há-
skólann í St. Pétursborg í Rússlandi í maí 2002.
Tveir fyrirlestrar um vissa höfuðþætti íslenska réttarakerfisins í
samanburði við við ýmis önnur réttarkerfi við lagadeild
einkaháskóla, “Finis Terrae”, í Santiago (Chile).
fjórir fyrirlestrar um margvísleg sérkenni íslensks réttar og
lærdóma, sem draga má að þeim, fyrir ýmsum hópum
nemenda (nemenda í grunnnámi við lagadeild einkahá-
skóla, “Universidad Peruana de Ciencias Aplicadas” í Lima
(Perú).
Fyrirlestur við lagadeild ríkisháskólans í Rio de Janeiro
(Brasilíu).
Ritstjórn
Átti sæti í ritnefnd afmælisrits til heiðurs dr. Gunnari G. Schram
prófessor sjötugum, en það rit kom út í desembermánuði
2002.
Fræðsluefni
Lagakennsla og réttarmenning. Morgunblaðið 6. mars 2002.
Samkeppni um háskólakennslu í lögfræði. Morgunblaðið 27.
júní 2002.
Ragnheiður Bragadóttir prófessor
Bókarkafli
Samfélagsviðurlög utan fangelsis. Afmælisrit til heiðurs Gunn-
ari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Reykjavík 2002,
bls. 397-413.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab (ritrýnt).
Í ritstjórn Journal of Scandinavian Studies in Criminology and
Crime Prevention (ritrýnt).
Róbert Spanó lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Verknaðarlýsingar XIV. kafla almennra hegningarlaga um brot í
opinberu starfi. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 52. árg. 2002,
bls. 357-384.
Þróun andmælareglunnar eftir gildistöku 13. gr. stjórnsýslu-
laga. Úlfljótur 3. tbl. 55. árg. 2002, bls. 363-416.
Aðrar fræðilegar greinar
Um refsiákvarðanir og réttarvitund almennings. Lögmanna-
blaðið 2. tbl. 2002, bls. 21-22.
Um tjáningafrelsið og refsiábyrgð. Árshátíðarrit Orators 16.
febrúar 2002, bls. 22-23.
Fyrirlestrar
General Comparison of the Constitutional Protection of Freedom
of Expression in the United States and under the European
Convention on Human Rights. Málþing Orators, félags laga-
nema, í tilefni af bandarískri laganemaviku, 9. janúar 2003.
Lögsöguvald alþjóðlega sakamáladómstólsins og andmæli
Bandaríkjanna. Ráðstefna Amnesty International, Borgar-
leikhúsinu 28. október 2002. Inngangsfyrirlestur.
Andmælaregla stjórnsýsluréttar: Fortíð, nútíð og framtíð. Mál-
þing ELSA, Lögbergi, 26. mars 2002.
Mótsögnin um stjórnarskrárbundið lýðræði. Málþing lagadeild-
ar Háskóla Íslands í stjórnskipunarrétti, Lögbergi, 16. jan-
úar 2002.
Annað
Ritaði frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlög-
um, nr. 19 12. febrúar 1940 (brot í opinberu starfi) ásamt
greinargerð. Afhent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu