Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 37
36
The Imperial Atlantic System: Iceland and Britain During the
Napoleonic Warsí Atlantic History. History of the Atlantic
System 1580-1830, Horst Pietschmann ritstjóri (Göttingen,
2002), bls. 497-512.
Heimildarútgáfur : Púkó og gamaldags? 2. íslenska sögu-
þingið, Ráðstefnurit II. Ritstjóri: Erla Hulda Halldórsdóttir
(Reykjavík, 2002), bls. 114-123.
Ritdómur
Dan Sprod, The Usurper. Jorgen Jorgenson and his Turbulent
Life in Iceland and Van Diemen’s Land 1780-1841, Saga XL:
1 2002, bls. 256-62.
Fyrirlestrar
Has Iceland lately been colonized? British and French Cultural
Relations with Iceland 1772-1815 á ráðstefnunni Norden och
Europa 1700-1830: Ömsesidigt kulturellt inflytande, Oddi, HÍ,
14. júní 2002.
„Magnús Stephensen: Utanríkisráðherra Íslands 1807-1810.“
Fyrirlestur á málþingi um Magnús Stephensen á aðalfundi
Félags um átjándu aldar fræði, 23. febrúar 2002.
„Mýtan um einangrun Íslands.“ Erindi flutt fyrir fyrrverandi
starfsmenn Háskóla Íslands í Skólabæ, 13. mars 2002.
„Fríverslun og fögnuður. Vitundarvakning frjálsrar verslunar á
Einokun í aldanna rás. 400 ár frá upphafi verslunarein-
okunar 1602.“ Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 6. nóv-
ember 2002.
Málþing Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, 3. maí
2002: Hlutverk Landsbókasafns í menntun og rannsóknum
við Háskóla Íslands. Heimspekideild
Málþing Félags háskólakennara, 28. nóvember 2002. Deilt á
deililíkanið.
Fræðsluefni
Vísindavefurinn: Gerði Elísabet I Englandssdrottning eitthvað
merkilegt?
Eggert Þór Bernharðsson aðjunkt
Önnur fræðileg grein
Íbúðir fyrir fjöldann. Byggt yfir hugsjónir: Breiðholt. Frá hug-
mynd að veruleika. Listasafn Reykjavíkur 2002, bls. 20-31
(12 bls.).
Fyrirlestur
Matmálstímar og borgarmyndun. Erindi flutt í fyrirlestrarröðinni
Hvað er borg? á vegum Sagnfræðingafélags Íslands og
Borgarfræðaseturs Háskóla Íslands í Norræna húsinu 8.
október 2002.
Kennslurit
Eggert Þór Bernharðsson: Fjölskrúðugar heimildir sagnfræð-
inga. 2002.
Gísli Gunnarsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Börn síns tíma. Viðbrögð manna við náttúruhamförum í sam-
hengi sögunnar, Skírnir, haust 2002, bls. 293-319.
Aðrar fræðilegar greinar
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700. Jafningjaritrýnd
grein í tímaritinu Múlaþing, 29, 2002, bls. 135-151.
Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Íslenskir sagnfræð-
ingar. Seinna bindi, Viðhorf og rannsóknir, Reykjavík 2002,
bls. 197-207.
Kafli í ráðstefnuriti
Fjárhagslegar forsendur kirkjustarfs frá 16. öld til 1874. 2. íslenska
söguþingið. Ráðstefnurit II, Reykjavík 2002, bls. 162-179.
Fyrirlestrar
Börn síns tíma. Viðbrögð manna við náttúruhamförum í sam-
hengi sögunnar. Fyrsti (plenum) fyrirlestur fluttur á ráð-
stefnunni „Baráttan við náttúruöflin, landsbyggðarráðstefna
Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á
Íslandi í samvinnu við heimamenn, að Kirkjubæjarstofu,
fræðasetri á sviði náttúrufars, sögu og menningar“, 13.-14.
apríl 2002.
Fjárhagslegar forsendur kirkjustarfs frá 16. öld til 1874. Fyrir-
lestur fluttur 1. júní 2002 á 2. íslenska söguþinginu 30. maí
til 1. júní 2002.
Hvað var einokun? Fyrirlestur fluttur á fundi í Norræna húsinu
um „Einokun í aldanna rás. 400 ár frá upphafi verslunarein-
okunar 1602“ á vegum Sagnfræðistofunar Háskóla Íslands, í
Norræna húsinu í Reykjavík 6. nóvember 2002.
Fræðsluefni
Vísindavefur Háskóla Íslands. Sagnfræði. 13.5. Hvað var vistar-
bandið? 20.9. Hvað hafa margir fæðst á jörðinni?
Guðmundur Hálfdanarson prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Iceland and Europe, í Luis Beltrán, J. Maestro og L. Salo-Lee,
ritstj., European Peripheries in Interaction. The Nordic
Countries and the Iberian Peninsula (Alcalá: Universidad de
Alcalá, 2002), bls. 333-348.
Sameiginlegar minningar og tilvist íslenskrar þjóðar, í Erla
Hulda Halldórsdóttir, ritstj. 2. íslenska söguþingið. Ráð-
stefnurit 2. bd. (Reykjavík: Sagnfræðingafélag Íslands,
Sögufélag og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2002), bls.
302-318.
Icelandic Nationalism: A Non-Violent Paradigm? Í Guðmundur
Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs, ritstj., Nations and
Nationalities in Historical Perspective (Pisa: Edizioni Plus,
2001), bls. 1-14.
Frá stétt til þjóðar – játningar endurskoðunarsinna, í Loftur
Guttormsson o.fl. ritstj., Íslenskir sagnfræðingar, seinna
bindi, Viðhorf og rannsóknir (Reykjavík: Mál og mynd, 2002),
bls. 215-225.
Íslensk söguendurskoðun, í Loftur Guttormsson o.fl. ritstj., Ís-
lenskir sagnfræðingar, seinna bindi, Viðhorf og rannsóknir
(Reykjavík: Mál og mynd, 2002), bls. 131-134 [endurprentun,
með minniháttar leiðréttingum á grein sem birtist áður í:
Saga 33 (1995), bls. 62-67].
The Nordic Area: from Competition to Cooperation, í Steven
Ellis, ritstj., Empires and States in Historical Perspective
(Písa: Edizioni Plus, 2002), bls. 83-93.
Guðmundur Hálfdanarson, „„Eigi víkja!“ Þjóðernisvitund og póli-
tísk menning Íslendinga, “ í Turíð Sigurðardóttir og Magnús
Snædal, ritstj., Frændafundur 4, Smáþjóðamenning í al-
þjóðasamfélagi (Þórshöfn: Föroya Fróðskaparfélag, 2002),
bls. 11-25.
Fyrirlestrar
Boðar Evrópusambandið endalok þjóðríkisins? Fyrirlestur
fluttur á ráðstefnunni Evrópa á krossgötum sem haldin var í
Háskóla Íslands 8. maí 2002.
From Enlightened Patriotism to Romantic Nationalism: The Polit-
ical Thought of Eggert Ólafsson and Tómas Sæmundsson.
Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Norden och Europa 1700-
1830 sem haldin var við Háskóla Íslands 14.-15. maí 2002.
Sameiginlegar minningar og tilvist þjóðar. Fyrirlestur fluttur á 2.
íslenska söguþinginu, 31. maí 2002.