Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 31
30
jánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir önnuðust útgáfuna -
vísnaskýringar BSK, texta Höfuðlausnar og skýringum m.a.
breytt.] Snorri Sturluson. Ritsafn I. Ritstjórn Helgi
Bernódusson, Jónas Kristjánsson, Örnólfur Thorsson. Mál
og menning, Reykjavík.
Heimskringla + Skýringar og skrár. 2002. [Endurpr. útg. frá
1991. Ritstjórar Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi Halldórs-
son, Jón Torfason og Örnólfur Thorsson; vísnaskýringar
BSK] Snorri Sturluson. Ritsafn II-III. Ritstjórn Helgi
Bernódusson, Jónas Kristjánsson, Örnólfur Thorsson. Mál
og menning, Reykjavík.
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Tungumál, tölvur og tungutækni. Íslenskt mál 23:71-93 [heftið
er skráð á árið 2001 en kom ekki út fyrr en vorið 2002].
Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara. (Meðhöf.
Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún
Helgadóttir.) Orð og tunga 6:1-9.
Fyrirlestrar
Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara. (Meðhöf.
Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún
Helgadóttir.) Flutt á Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifé-
lagsins í Þjóðarbókhlöðu 26. janúar.
Íslensk tungutækni: tilgangur og forsendur. Flutt á rannsóknar-
kvöldi Félags íslenskra fræða í Skólabæ, 9. október.
Ritstjórn
Í ritnefnd (Editorial Board) Syntax. A Journal of Theoretical,
Experimental and Interdisciplinary Research. Vol. 5, 2002.
Í ritnefnd Nordic Journal of Linguistics. Vol. 25, 2002.
Kennslurit
Leiðbeiningar um ritgerðasmíð. Birt í vefkerfi Háskóla Íslands
frá ágúst 2002 (aðgengilegt frá síðum allra kennara og
nemenda). Slóð: http://www.hi.is/~eirikur/ritun.htm.
Guðrún Nordal dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
„Að hugsa í myndum”. Skírnir 176:231-56.
Annað fræðilegt efni
Norse-Icelandic Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle
Ages. Editors’ Manual. Meðhöfundar: Margaret Clunies
Ross, Kari Gade, Edith Marold og Diana Whaley. Sydney,
2002. Endurbætt útgáfa. Sjá netútgáfu: http://skald-
ic.arts.usyd.edu.au/manual2/.
Fyrirlestrar
Why skaldic verse? Fashion and Cultural Politics in Thirteenth-
Century Iceland Sagas and Societies. Alþjóðleg ráðstefna í
Borgarnesi, 6.-10. september 2002.
Snorri and Norway. Magtens udtryk. Alþjóðleg ráðstefna í Reyk-
holti, 3.-6. október 20.
Egill, Snorri og Plús Ex. Jólarannsóknaræfing Félags íslenskra
fræða, Reykjavíkur Akademíunnar og Sagnfræðingafélags-
ins, 7. desember 2002.
Skaldic poetry. Ávarp á málstofu um dróttkvæði. Medieval Ac-
ademy of America. New York, 5. apríl 2002.
„Skáldskapur og þýðingar: á mörkum tveggja heima“ erindi hjá
Miðaldastofu Hugvísindastofnunar Íslands, 29. nóvember 2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Agesal-
þjóðleg heildarútgáfa dróttkvæða. Sjá vefsvæðið:
http://skaldic.arts.usyd.edu.au.
Í ritnefnd Medieval Scandinavia.
Í ritstjórn Alfræði íslenskra bókmennta, útg. Bókmenntafræði-
stofnun HÍ.
Heilagramannasögur (Bókmenntafræðistofnun HÍ), í ritnefnd
útgáfunnar.
Guðrún Þórhallsdóttir dósent
Fyrirlestur
18.9.2002 „One n and Two in Germanic n-stems“, „Ind-
ogermanistik, Germanistik, Linguistik“, Arbeitstagung der
Indogermanischen Gesellschaft, Friedrich-Schiller-
Universität Jena, 18.-20.9.2002.
Ritstjórn
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði frá árinu
1992.
Í ráðgjafarritnefnd tímaritsins Tocharian and Indo-European
Studies frá árinu 1997.
Hreinn Benediktsson: Linguistic Studies, Historical and
Comparative. Ed. Guðrún Þórhallsdóttir, Höskuldur Þráins-
son, Jón G. Friðjónsson og Kjartan Ottosson. Institute of
Linguistics (Málvísindastofnun), Reykjavík 2002.
Höskuldur Þráinsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Um sagnbeygingu, sagnfærslu og setningagerð í færeysku og
fleiri málum. Íslenskt mál 23:7-70.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Umræðugrein í ritrýndu tímariti: Um nafngiftir hjálparsagna-
sambanda. Íslenskt mál 23:229-252.
Fyrirlestur
Fonologiske dialekter i Island: Generationer og geografiske
områder (meðhöf. Kristján Árnason). Plenumfyrirlestur
(boðsfyrirlestur) á ráðstefnunni „Sjuande nordiske
dialektologkonferansen, 14.-18. august 2002“, Voss.
Annað
Formáli (Preface) bókarinnar Linguistic Studies, Historical and
Comparative (meðhöf. Guðrún Þórhallsdóttir, Jón G. Frið-
jónsson, Kjartan Ottosson).
Ritstjórn
Ritstjóri tímaritsins Íslenskt mál.
Í ritstjórn tímaritsins Syntax.
Í ritstjórn tímaritsins The Journal of Comparative Germanic
Linguistics.
Ritstjórn fræðibókarinnar Linguistic Studies, Historical and
Comparative.
Í ritstjórn fræðibókaritraðarinnar Linguistik Aktuell/Linguistic
Analysis (Benjamins, Amsterdam).
Jóhannes G. Jónsson aðjunkt
Fyrirlestrar
Ný könnun á þágufallssýki. Fyrirlestur fluttur á 16. Rask-ráð-
stefnu Íslenska málfræðifélagsins í fundarsal Þjóðarbók-
hlöðunnar 26. janúar 2002.
S-adverbs in Icelandic: Specifiers or adjuncts? Fyrirlestur flutt-
ur á ráðstefnunni Grammar in focus, Háskólanum í Lundi 8.
febrúar 2002.