Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 33
32
Sigríður Sigurjónsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Maling, Joan, og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2002. The „New
Impersonal“ Construction in Icelandic. Journal of
Comparative Germanic Linguistics 5/1:97-142.
Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. Það var hrint
mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd.
Íslenskt mál 23:123-180.
Aðrar fræðilegar greinar
Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. Ný setninga-
fræðileg breyting? Um hina svokölluðu „nýju þolmynd“ í
íslensku. Málfregnir 11:31-42.
Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2002. Hin svokallaða
„nýja þolmynd“ í íslensku. Skíma 25 (1):5-11.
Sigríður Sigurjónsdóttir. 2002. Hljóðþróun í máltöku barna.
Talfræðingurinn 16(1):6-10.
Fyrirlestrar
Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. (Apríl 2002.) „From
Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic.“
Plenum-fyrirlestur á ráðstefnunni GLAC 8, Indiana
University.
Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. (April 2002.) „From
Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic.“
Fyrirlestur fluttur í boði málfræðideildar Illinois University,
Illinois.
Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. (Mars 2002.) „From
Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic.“
Fyrirlestur fluttur í boði málfræðideildar University of
California, San Diego.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordic Journal of Linguistics allt árið 2002.
Sveinn Yngvi Egilsson aðjunkt
Bókarkafli
Eddur, sögur og íslensk rómantík. Handritin. Ritgerðir um
íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif (ritstj. Gísli
Sigurðsson og Vésteinn Ólason), bls. 109-117. Reykjavík
2002.
Ritstjórn
Ritstjóri: Skírnir. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 176.
ár, vor- og hausthefti 2002. 478 bls.
Íslenska fyrir erlenda stúdenta
Dagný Kristjánsdóttir prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ljúft er að láta sig dreyma í Ritinu, Tímariti Hugvísindastofnun-
ar Háskóla Íslands, 2/2002.
Aðrar fræðilegar greinar
Tavsheden i klangen í Nordisk litteratur, Nordisk ministerråd,
Nordisk litteratur- og bibliotekskomité, 2002.
Ást á grænu ljósi í 19. júní 2002.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Að missa og finna aftur sína Paradís í Jón Ólafsson (ritstj.) Ekk-
ert orð er skrípi … Hugvísindastofnun Háskóla Íslands,
2002.
Nú er stand í Stapaey. Um smásöguna „Det skal danses“ eftir
William Heinesen og kvikmyndina „Dansinn“ eftir Ágúst
Guðmundsson í Magnús Snædal og Turið Sigurðardóttir
(ritstj.): Gestafundir, Thorshavn, Færoyene, 2002.
Fyrirlestrar
Að finna og missa aftur sína Paradís. Fyrirlestur á ráðstefnu um
Halldór Laxness, Háskólabíói, 20. apríl 2002.
Sexualitetens shopping mall. „Om Kristín Ómarsdóttirs
underlige forfatterakap.“ á IASS (International Association
on Scandinavian Studies) ráðstefnu í Aalborg, Danmörku,
20. ágúst 2002
Hvað er á bak við dyrnar þröngu? Fyrirlestur á kvennafræði-
ráðstefnu Rannsóknastofu í kvennafræðum, Háskóla Ís-
lands, 4. október 2002.
Elskaðar ástarsögur. Fyrirlestur hjá Félagi íslenskra fræða, 24.
apríl 2002.
Gestur er inn kominn, hvar skal sitja sjá? Fyrirlestur um Gest-
inn eftir Eric Emmanuel Schmidt hjá Siðfræðistofnun Há-
skóla Íslands, Borgarleikhúsinu, 7. mars 2002.
„Bókmenntir og femínismi.“ Gestafyrirlestur hjá Endurmennt-
unarstofnun, 5. mars 2002.
Um Atómstöðina. Gestafyrirlestur hjá Endurmenntunarstofnun,
13. mars 2002.
Um ævintýri og auglýsingar. Gestafyrirlestur hjá Endurmennt-
unarstofnun, 8. nóvember 2002.
Fræðsluefni
Stríð og friður, ef frið skyldi kalla. Um bækur lagðar fram til
bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, Morgunblaðinu, 6.
febrúar 2002.
Guðrún Theódórsdóttir aðjunkt
Fyrirlestur
Fyrirlestur um Margmiðlunarefni í íslensku fyrir erlenda stúd-
enta (aðferðir og þróun þess) á Alþjóðlegri ráðstefnu um
Tungutækni í rannsóknum og tungumálakennslu á vegum
Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumál-
um, 13. september 2002.
Kennslurit
Learning Icelandic – Grammar exercises. Bókin er ætluð há-
skólastúdentum í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Mál og
menning, febrúar 2002.
Jón G. Friðjónsson prófessor
Fyrirlestrar
Fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur (maí
2002): Forsetningar í íslensku.
‘Bruno-Kress-fyrirlestur’ í boði Ernst-Moritz-Arndt-Universität
Greifswald, 14. júní 2002: Der funktionale Aspekt der
Präpositionen im Isländischen.
Ritstjórn
Sæti í fjögurra manna ritnefnd (ásamt Höskuldi Þráinssyni,
Kjartani Ottóssyni og Guðrúnu Þórhallsdóttur), útgáfa
safnrits birtra og óbirtar greina Hreins Benediktssonar
prófessors.
Katrín Axelsdóttir aðjunkt
Grein í ritrýndu fræðiriti
Grein í Griplu 2002: Neitanir, eddukvæði og rúnarista.